Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 37
NÁT T ÚRU F RÆ ÐINGURINN 141 til þess er hún alltof grönn. Sem sagt, gerlarnir eru alltof smáir til þess að við getum séð einstaka gerla í vatni eða annars staðar með berum augum. Vatn, sem er fagurtært, getur hæglega innihaldið fjölda gerla í hverju grammi, eða hverjum rúmsentimetra, eins og við nefnum þá einingu oftast, þegar um vatn er að ræða. Sé mikið af næringarefnum í vatninu, eins og t. d. er í næringarupplausnum þeim, sem notaðar eru við gerlarækt, þá getur fjöldi gerlanna orðið svo mikill, að upplausnir gruggist, eða botnfall myndist, og skynjum við þá nærveru gerlanna með berum augum. Eins geta gerlar myndað hrúgur eða kóloníur á föstum hlutum, svo stórar að þær megi auðveldlega sjá með berum augum, og slepja, sem nryndast á matvælum, er oft ekkert annað en margfalt lag af gerlum, sem þekur yfirborðið. Gersveppir og myglusveppir eru nokkru stærri en gerlarnir, en einstakar frumur þeirra sjást þó ekki nema í smásjá. Það er fyrst þegar frumufjöldinn verður mjög mikill, eins og í botnfallinu, sem sest undir ölið að lokinni gerjun, eða í myglunni, senr sest ýmsa lífræna hluti, að við sjáum þessar lífverur með berum augum. Annars eru sveppir sjaldgæfir í vatni, nema þá mjög óhreinu, og getum við sneitt hjá þeinr að nrestu hér. Gerlunum getur fjölgað ákaflega ört þegar lífsskilyrðin eru lrent- ug. Fjölgunin fer franr við skiptingu, þ. e. frunran vex þar til hún hefur náð nær tvöfaldri lengd, þá skiptist hún í tvennt þvert yfir miðjuna og hvor hluti verður að sjálfstæðum einstaklingi. Undir beztu skilyrðum getur þannig skipting farið fram einu sinni á hverjum 20 mínútum. Með slíku áframhaldi er ein fruma orðin að 8 frumum eftir 1 klst., eftir 2 klst. að 64, eftir 3 klst. að 512 og eftir 24 klst. væru frumurnar orðnar 472 kvadrill jónir, þ. e. 472 með 19 núllum á eftir. Ef gert er ráð fyrir að 1 milljarður af geril- frumum vegi eitt milligramm, þá vega allar þessar frumur til sam- ans 4720 tonn. Svona hröð fjölgun getur auðvitað ekki haldið áfram nema stutta stund, því að næringu myndi fljótt skorta og skaðleg úrgangsefni safnast fyrir. En sýnilegt er að mögtdeikar til ógurlegrar fjölgunar á stuttum tíma eru fyrir hendi, og verður þá ljóst hvers vegna efnabreytingar af völdum gerla geta farið h'am svo skyndilega. Það verður og skiljanlegt, að sé vatn, sem í er mikið af gerlum, notað í matvæli eða til þvotta á matvælum, þá getur hafist geysihröð fjölgun þessara gerla eltir að þeir koma í matvælin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.