Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 54
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ist síðan 11. ágúst 1902 að þrír íiskar þessarar tegundar veiddust af norska rannsóknaskipinu Michael Sars urn það bil 150 km norð- vestur af Hebrideseyjum á 1100—1300 metra dýpi. Silfurþvari er af þorskfiskaætt (Gadidae), en eins og alkunnugt er, þá eru margir fiskar af þeirri ætt hér við land. Ætt: Serranidae 12 Vartari Roccas labrax (L) Veiddist þann 18. ágúst 1967 í Glerárósi í Dölum. Lengd 39 cm, jryngd 550 g slægður. Vartari hefur tvo bakugga samtengda og eru þeir á. a. g. jafn langir. Raufaruggi er með þremur göddum fremst. Kviðuggi brjóst- stæður. Eyruggi um það bil helmingi styttri en hausinn. Tálknalok með tveimur göddum. Neðri kjálki örlítið framstæður. Bil milli augna breitt. Hreistur smátt. Litur er blýgrár á baki, silfurgrár á hliðum og silfurhvítur að neðan, stundum með litlum svörtum blett- um á baki og hliðum, dökkbrúnn blettur á tálknaloki. Eyr- og kviðuggar hvítleitir, aðrir uggar svartleitir. Vartari getur orðið allt að 100 cm að lengd. 13. mynd. Vartari Roccus labrax. (Úr: Ehrenbaum). Vartari er ránfiskur, sem lifir á öðrum fiskum eins og t. d. sardínu o. fl., sem hann ræður við. Heimkynni vartara eru Miðjarðarhaf og Atlantshaf allt til Bret- landseyja. í Norðursjó er hann frekar sjaldséður. Hann hefur veiðst allt norður til Finnmerkur og á jafnvel til að flækjast inn í vestan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.