Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGUIUNN 243 8. mynd. Plöntur með aSalútbreiðslu á Suðvesturlandi. IV. Fjöruplöntur. Fig. 8. Plants with rriain distribution in SW-Iceland. IV: Shore-plants. dæmis ættu jarðhitasvæðin yfirleitt að vera tiltölulega óháð veðr- áttu eða loftslagi, og sama máli gegnir að nokkru um vötnin. Um tvær tegundir, blóðkollinn og gullkollinn, er það vitað, að þær voru notaðar til lækninga, og gætu þær hæglega verið gamlir slæðingar. Svipað er að segja um skurfu, flóajurt, lambaklukku, grámyglu, mýraertur o. fl. tegundir, að jrær eru harla líklegar til að hafa slæðst hingað með mönnum. Miðja útbreiðslusvæða þess- ara tegunda er einmitt á svæðinu frá Eyrarbakka til Reykjavíkur, og bendir það eindregið til slæðingseðlis þeirra. Um meginhluta vatna- og jarðhitaplantnanna gegnir nokkuð öðru máli. Vatnalaukur, tjarnalaukur, vatnsnafli og vatnsögn eru ekki líkleg til að hafa slæðst hingað fyrir tilverknað manna. Hins vegar er líklegt, að þær geti dreifzt með fuglum, og má vera að það geti skýrt tilveru þeirra á Suðvesturlandi. Loks er sá mögu- leiki, að einhverjar þeirra séu ísaldartegundir, sem hjarað hafi á jarðhitasvæðum, eins og getið hefur verið til um sverðmosann (Bryoxiphium), sem hefur svipaða útbreiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.