Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 38
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Nr. sýnis Lýsing á sýni Botnlag 1. Basaltmolar, leirsteinsbrot með skeljum. Harður botn. 2. Leir með vel núnum þéttum basaltvölum. Mjúkur botn. 3. Leir með þéttum basaltmola -}- skeljabrot. Mjúkur botn. 4. Leirsteinsbreksía með skeljabrotum. 5. Leir. Mjúkur botn. 6. Leir. Mjúkur botn. Vitað er um nokkra jökulgarða myndaða í sjó, t. d. einstaka hluta garða Búða- og Álftanesjöklanna, en þeir mynduðust við framrás jökla í ísaldarlokin (Guðmundur Kjartansson 1943, Þorleifur Ein- arsson 1968). Fróðlegt er að bera lögun þessara garða saman við hrygginn út af Breiðafirði. Á 3. mynd er sýndur þverskurður af svonefndum Hryggjum á Skorrholtsmelum í Leirársveit, en þeir til- heyra görðum Álftanesstigsins. Jafnframt er sýndur þverskurður af hryggnum út af Breiðafirði í sama mælikvarða. Þessir þverskurðir eru áberandi líkir. Botnsýnin gefa nokkra hugmynd um efnið í hryggnum. Utan á honum eða á þeirri hlið, sem veit frá landi er hart leirkennt set með basaltmolum (1), upp á honum er leirsteinsbreksía blönduð mjúkum leir (4) en innan við hann er mjúkur leir (2 -|- 3). Ef þessi samsetning er dæmigerð fyrir hrygginn, þá er hann mjög svipaður að gerð og Búðaröðin við Þjórsá. Þar er lagskipting undir jarðveg- inum þannig, að utan á jökulgörðunum er sjávarleir l)landaður grófara efni, upp á þeim leir og jökulruðningur, og innan við þá fínn lagskiptur sjávarleir (Guðmundur Kjartansson 1943). Áður en lengra er haldið skal fjallað ofurlítið um ísaldarjökla almennt. og útbreiðslu þeirra á íslandi. Talið er að á síðustu jökul- 1. mynd. Hryggurinn út al Breiðafirði. Þversnið af hryggnum hafa verið sett inn á kortið þannig að hápunktar hryggsins eru rétt staðsettir. Að öðru leyti er mælikvarði sniðanna frábrugðinn mælikvarða kortsins. Tölurnar á sniðunum eru dýpi í metrum. — Crosssections of the ISreidafjördur ridge superimposed on a map. The top of each section is correctly positioned. The figures on the seclions are deplh in meters.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.