Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 Einar H. Einarsson: Lútarsalt og uppruni móbergs í Mýrdal Fyrir urn það bil einni og hálfri cild bjó sá merki læknir og náttúrufræðingur Sveinn Pálsson í Vík í Mýrdal. Veitti hann því athygli, að saltútfelling átti sér stað í Víkurhömrum. Þessa út- fellingu nefndi hann „lútarsalt.“ Svo virðist, að Sveinn hafi aðal- lega haft það í huga, að þarna gæti verið um verðmætt jarðefni að ræða, sem ef til vill væri möguleiki á að vinna úr móberginu. Ekki er hægt að sjá, að Sveinn hafi rannsakað saltútfellinguna í því augnamiði að draga af henni neinar ályktanir um nryndunarsögu fjallanna, sem lrún finnst í, og ekki veit ég til, að lrann geti útfelling- arinnar nema í Víkurhömrum. Unr það bil hundrað og fimnrtíu árunr síðar fór ég að huga að þessari útfellingu og kanna útbreiðslu hennar í móbergsfjöllum á Mið-Suðurlandi. Hef ég nú konrið því verki það langt, að ég tel orðið tímabært að geta um helstu niðurstöður þeirrar könnunar. Nýlega hafa þeir Karl Grönvold og Níels Óskarsson sýnt mér þá velvild að efnagreina fyrir mig ljósu salthúðina, sem kenrur í berg- ið í þurru og hlýju veðri. Hafi þeir þökk fyrir það. Niðurstaða þeirrar greiningar er sú, að aðalefni salthúðarinnar sé „natrium- klorid." Sé ég því enga ástæðu að breyta nafngift Sveins. Tel rétt að enn unr sinn lraldi útfellingin ,,lútarsalts“ nafninu, enda var það til í munni gamalla Mýrdæla nokkuð fram á þessa öld. Þar senr mest er af saltútfellingunni verður bergið dökkbrúnt í vætutíð en í þurrkunr og hitum verður það gráleitt og á stöku stað með nærri hvítum flikrum, þar sem útfellingin er mest. Við nánari skoðun sást, að flikrurnar eru smákornuð salthúð er svipar mjög til svonefndrar „hnitar" er lellur út úr sólþurrkuðum saltfiski, en sé tungu brugðið á þessa salthúð, er hún beiskari á bragðið en hnit- an á fiskinum. Þó er sauðfé sólgið í að sleikja saltútfellinguna, ef hún er á þeim stöðum, sem það á auðvelt með að komast að. Að nokkru virðist útfellingin fylgja vissum lögum í móberginu, en þó eru allmikil frávik á því, sérstaklega milli staða. Þó er hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.