Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 131 S U M M A R Y Earthquakes in lceland by Svein björn lijörnsson, Science Institute, University of Iceland, Reykjavik. Larger earthquakes in Iceland occur mainly in two zones, a narrow E-W trending zone in S-Iceland and 75 km broad zone oíf the northern coast. Destruction and ground displacement due to the earthquake sequences of 1784 (Ms 7.5-8), 1896 Mg 7-7.5) and 1912 (Ms 7) are described. Considerable seismic activity is observed within the active volcanic zones. The earthquakes occur mainly as swarms of magnitude less than Mg 5. Volcanic eruptions are generally preceded by swarms of earthquakes. Examples of such premonitory earthquakes are given for the eruption of Heimaey 1973, Katla 1625, Lakagígar 1783, Mývatn Fires 1724—1729, Askja and Sveinagjá 1875. Viðauki 1. Áhrif jarðskjdlfta. Endurbcetlur Mercalli-kvarði frd 1931. Lausleg, stytt og staðfcerð þýðing (Wood and Neumann 1931, Tryggvason, Thoroddsen og Þórarinsson 1958, Einarsson, Þ. 1968) Stig Áhrif skjálftans I Jarðskjálftinn finnst ckki, en hans verður vart á mælitækjum. II Mjög vagur. Fáir finna jarðskjálftann, og aðeins þeir, sem liggja vak- andi, þar sem fullkomin kyrrð er, einkum á efri hæðum húsa. III Veegur. Flestir, sent sitja um kyrrt innan húss, verða jarðskjálftans varir, einkum á efri hæðum húsa, en mörgunt kemur ekki jarðskjálfti í hug. Titringur, líkt og þegar bíll ekur nálægt húsinu. IV Greinilegur. Að degi til verða flestir innan luiss jarðskjálftans varir. Að nóttu til vakna sumir við hræringuna. Hreyfing sést á ýmsum hlut- um, svo sem opnum hurðum og gluggum, ljósakrónum o. s. frv. Hriktir í timburhúsum, líkast ]tví, að þungur bíll rekist á lnisið. Það er undan- tekning, að fólk liræðist jarðskjálftann, nema annar meiri kippur hafi komið skömnm áður. V Allsnarpur. Allir innan húss finna jarðskjálftann og ntargir utan húss. Margir vakna. Gluggaplöntur hreyfast eins og í talsverðri golu. Diskar og gluggarúður geta brotnað. Myndir, sem hanga á veggjum, hreyfast til og slást stundum í vegginn. Tré og háar stengur sjást stundum hreyfast. Einstaka menn flýja úr liúsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.