Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
131
S U M M A R Y
Earthquakes in lceland
by
Svein björn lijörnsson,
Science Institute, University of Iceland, Reykjavik.
Larger earthquakes in Iceland occur mainly in two zones, a narrow E-W
trending zone in S-Iceland and 75 km broad zone oíf the northern coast.
Destruction and ground displacement due to the earthquake sequences of 1784
(Ms 7.5-8), 1896 Mg 7-7.5) and 1912 (Ms 7) are described.
Considerable seismic activity is observed within the active volcanic zones. The
earthquakes occur mainly as swarms of magnitude less than Mg 5. Volcanic
eruptions are generally preceded by swarms of earthquakes. Examples of such
premonitory earthquakes are given for the eruption of Heimaey 1973, Katla
1625, Lakagígar 1783, Mývatn Fires 1724—1729, Askja and Sveinagjá 1875.
Viðauki 1. Áhrif jarðskjdlfta.
Endurbcetlur Mercalli-kvarði frd 1931. Lausleg, stytt og staðfcerð þýðing
(Wood and Neumann 1931, Tryggvason, Thoroddsen og Þórarinsson 1958,
Einarsson, Þ. 1968)
Stig Áhrif skjálftans
I Jarðskjálftinn finnst ckki, en hans verður vart á mælitækjum.
II Mjög vagur. Fáir finna jarðskjálftann, og aðeins þeir, sem liggja vak-
andi, þar sem fullkomin kyrrð er, einkum á efri hæðum húsa.
III Veegur. Flestir, sent sitja um kyrrt innan húss, verða jarðskjálftans
varir, einkum á efri hæðum húsa, en mörgunt kemur ekki jarðskjálfti
í hug. Titringur, líkt og þegar bíll ekur nálægt húsinu.
IV Greinilegur. Að degi til verða flestir innan luiss jarðskjálftans varir.
Að nóttu til vakna sumir við hræringuna. Hreyfing sést á ýmsum hlut-
um, svo sem opnum hurðum og gluggum, ljósakrónum o. s. frv. Hriktir
í timburhúsum, líkast ]tví, að þungur bíll rekist á lnisið. Það er undan-
tekning, að fólk liræðist jarðskjálftann, nema annar meiri kippur hafi
komið skömnm áður.
V Allsnarpur. Allir innan húss finna jarðskjálftann og ntargir utan húss.
Margir vakna. Gluggaplöntur hreyfast eins og í talsverðri golu. Diskar
og gluggarúður geta brotnað. Myndir, sem hanga á veggjum, hreyfast
til og slást stundum í vegginn. Tré og háar stengur sjást stundum
hreyfast. Einstaka menn flýja úr liúsum.