Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 92
194 N ÁT T Ú R U F RÆÐIN G U RIN N Taraxacum, sect. Spcctabilia Dt. (engjafífill) .................................. H Thymus praecox Opiz ssp. arcticas (Durand) falas (blóðberg) ..................... HG Tofielda pusilla (Miclix.) Pers. (sýkigras) ..................................... HG Trisetum spicatum (L.) Richt. (lógresi) ......................................... HG Vaccinium uliginosum L. (bláberjalyng)........................................... HG Veronica alpina L. (fjalladepla) ................................................ H Gróðurfar Herðubreiðarlinda Eins og getið er hér að framan segja þær heimildir sem mér liafa verið tiltækar ekki mikið um gróðurfar svæðisins; ofurlítið segja þær þó og verður það rakið hér en síðan bætt við niðurstöðum eigin athugana. í Eýsingu íslands getur Þorvaldur Thoroddsen (1908) þess aðeins um gróðurfar Lindanna, að þar vaxi lyng og gras fram með kvíslum Lindaár og hér og hvar séu dældir með mýrgresi og smátjarnir. Grasgefnast segir hann vera nyrst á eyrunum með ánni og séu þar allgóðir hestahagar. í Ferðabók sinni segir Þorvaldur (1913) á svipaðan hátt frá gróðrinum meðfram Lindaánni en bætir því við, að í Lindabotnunum sé víða hvannstóð allmikið og víðir og sums staðar stórir blóðrauðir blettir af eyrarós. Nokkrum blaðsíð- um aftar, þar sem hann er að segja lrá Eyvindarkofa í Lindabotn- unum, segir hann svo, að þar í nánd sén víða fagrar brekkur vaxnar lyngi, víði, hvönn og blágresi. Blágresi hef ég aftur á móti ekki séð á þessum slóðum en tek það þó með í tegundaskrána, jafnvel þó það sé heldur ekki að finna meðal þeirra 27 tegunda sem Þorvaldur Thoroddsen (1914) kveðst hafa safnað í Herðubreiðarlindum. í Ferðabók minnist Þorvaldur (1913) einnig nokkrum orðum á gróður hraunanna á þessum slóðum og segir hann mjög lítinn, en þó sé ekki alveg örgrannt að plöntur sjáist á stangli. Þar sem roksandur sé vaxi fáeinir meltottar, geldingahnappur og holurt á víð og dreif; þar sem nokkrir örlitlir jarðvegsblettir séu nálægt Herðubreiðarlindum vaxi nokkuð af lágvöxnum gulvíði, grávíði, grasvíði og kornsúru. Mosa segir hann lítinn í hraununum, aðeins séu smáhnúðar af gambur- mosa á stöku stað. í hinu mikla riti sínu um Ódáðahraun gerir Ólafur Jónsson (1945) gróðurfari í Herðubreiðarlindum skil í tveimur setningum. Þar segir að meðfram lindunum sé víða stórvaxið hvannstóð og víðir en mikið sé þar líka af öðrum gróðri og haglendi gott. Um tjarnirnar þrjár suðvestur í hrauninu segir hann, að þar sé fallegt í góðu veðri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.