Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
149
lendis, og gæti þetta því verið skýringin á tíðni þeirra hér en vöirt-
un annarra tegunda.
Lítið er vitað um kjörhita tegundanna, en flestar þeirra rnunu
vera fremur hitakærar, og sést það m. a. af útbreiðslu þeirra í
Noregi, þar sem flestar tegundirnar liafa aðeins fundist austanfjalls
í suðurhluta landsins, þar sem ber mest á meginlandsloftslagi og
vötn hitna mest að sumrinu.
HEIMILDARIT
Forsberg, C., 1965: Environmental Conditions of Swedish Charophytes. Symb.
Bot. Upsal. XVIII: 4. Uppsala.
Gams, H., 1969: Mikroskopische Siisswasser- und Luftalgen. Kleine Ivrypto-
gamenflora. Bd. I a. Stuttgart.
Langangen, A., 1972: The Charophytes of Iceland. Astarte 5, 27—31.
— 1974: Ecology and Distribution of Norwegian Charophytes. Norw. Journ.
Bot., 21, 31-52.
Lindau, G., 1926 (1971): Die Algen. Kryptogamenflora fiir Anfánger. 4. Band.
Jena. (Ljósprentun 1971 í Königstein.)
Lindsay, L., 1861: Flora of Iceland. Edinb. New Philos. Journ. 14.
(Krislinsson, Hörður: Munnleg heimild).
Muller, Fr., 1770: Enumeratio Stirpium in Islandia sponte crescentium. Nova
Acta phys. med. acad. Leopold-Carol. Norinbergia.
Zoega, ]., 1772: Tilhang om de Islandske Urter. í Ferðabók Eggerts Ólafssonar.
Soröe.
Olsen, S., 1945: Kransnaalene. Naturens Verden, 29: 73—89.
Ostenjeld, C. H., 1899: Skildringer af Vegetationen paa Island. Bot. Tidskr.
22, 227-253.
— og C. Wesenberg-Lund, 1905: A Regular Forthnightly Exploration of the
two Icelandic Lakes, Þingvallavatn and Mývatn. Proc. Roy. Soc. Edinb.
25; 1092-1167.
Schwabe, G., 1936: Beitráge zur Kenntnis der islándischen Thermal-biotope.
Arch. f. Hydrobiologie. Suppl. — Bd. VI, 161—352.
Starmuhlner, F., 1969: Beitráge zur Kenntnis der Biozönosen Islándischer
Thermalgewásser. Aus d. Zool. Inst. d. Univ. Wien. Matlt. nat. Kl.