Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 111

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 111
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 211 dýrið átt að ná til íslands á mn það bil þremur sólarhringum. Teg- undin þarf að öllum líkindum talsvert háan hita til að geta haldið sér á flugi, en hitinn þessa dagana var hátt yfir meðallagi í norðan- verðri Evrópu. Haustið 1971 fundust enn tvö eintök þessarar tegundar á íslandi, bæði á Heimaey: 29. okt. 1 $ (finnandi Helga Ólafsdóttir) og 5. nóv. 1 2 (finnandi Ársæll Ársælsson). Bæði eintökin bárust Náttúrugripa- safninu í Vestmannaeyjum, en eru nú varðveitt á Náttúrugripa- safninu í Reykjavík. Ekki fylgdu eintökunum upplýsingar um það, hvort þau hefðu fundist lifandi eða dauð. Eftir útliti þeirra að dæma virðist fyrra eintakið (1. mynd) hafa fundist lifandi eða alla vega nýdautt, en Jrað síðara hins vegar dautt. Það er því ekki ósenni- legt, að dýrin hafi borist til landsins samtímis. Ég fékk tækifæri til að athuga veðurkort yfir Evrópu, sem gefin eru út af Sveriges Meteorologiska och Hydrologiska Institut í Stokkhólmi (Váderbulletin). Dagana 26.-28. október 1971 var mikil hæð yfir Evrópu og lægð úti yfir Atlantshafi, sem færðist austur. Á rnilli hæðar og lægðar streymdi heitur loftstraumur frá sunnanverðri Evrópu, jafnvel alla leið frá N.-Afríku, norður eftir Atlantsliafi austanverðu og til íslands. 29. október, eða daginn, sem fyrra eintakið fannst, eru þessi veðurskilyrði ekki lengur fyrir hendi. Ég tel ekki nokkurn vafa leika á Jrví, að drekaflugurnar berist til íslands á eigin vængjum, enda hefur verið hægt að sýna fram á, að veðurskilyrði hafa verið þessum „þjóðflutningum“ mjög hag- stæð dagana fyrir fund þriggja af þeim fjórum eintökum, sem hing- að til hafa fundist. Þar sem nákvæma dagsetningu vantar á fund elsta eintaksins, hefur ekki verið hægt að lesa sögu Jress. Þess skal getið, að ef lesendur skyldu verða drekaflugunnar varir, Jrá hef ég mikinn áhuga á öllum upplýsingum um slíka fundi (upplýsingar sendist Náttúrufræðistofnun íslands). Ættbálkurinn drekaflugur (Odonata) er einhver frumstæðasti ættbálkur vængjaðra skordýra og er auðgreindur frá öllum öðrum skordýrum. Fullorðin dýr hafa langan og mjóan afturbol, tvö vængjapör með mjög þéttriðnu vængæðaneti, mjög stór samsett augu og örlitla fálmara. Lirfurnar taka hálfgerðri breytingu, nýmf- ur, og lifa í fersku vatni. Uppvöxtur þeirra tekur um eitt ár hjá minni tegundunum en eitt til fimm ár hjá Jreim stærri, jafnvel enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.