Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 44
146 NÁTTÚRUFRÆÐI NGURl N N Nilella Ag. (Þráðkrensa) Stöngull og greinar þráðlaga, gerðar úr einni frumu milli hnúta, stundum kalkbornar. Greinar 5—8 í kransi, oftast m. e. m. kvísl- greindar, stundum með endurtekinni greiningu. Frjó- og egghirslur á greinum og smágreinum, nálægt öxlunum. „Krónan“ úr 10 frum- um. Tvær tegundir eru þekktar hér á landi, Nitella flexilis og Nitella opaca, og virðist sú síðarnefnda vera algeng. Auðveldast er að greina þær sundur á staðsetningu æxlunarfæranna. Hjá N. flexilis sitja frjó- og egghirslur saman á sömu jurtinni, en lijá N. opaca eru annaðhvort írjó- eða egghirslur á sömu jurt. Nitella opaca Ag. 10—20 cm á hæð, dökkgræn eða grágræn. Greinar oftast 6 í kransi, allar með einfaldri kvíslgreiningu, jafnbreiðar, enda í smábroddi. Frjóhirslur misstórar, oftast nokkrar saman í þéttum hrúgum og því mjög áberandi. Egghirslur oftast tvær saman, 450—500 g á lengd og lítið mjórri. Gróið dökkbrúnt eða svart, með 6—7 skrúfulaga listum. „Blómgast“ allt sumarið frá júní fram í ágúst. Einkynja. Þetta er langalgengasta kransþörungategundin hér á landi, sem segja má, að vaxi næstum í hverjum polli, a. m. k. við Eyjafjörð og á Austurlandi. Á Hornströndum vex hún einnig (Langangen 1972) og í Þjórsárverum er mjög mikið af henni (Hörður Kristins- son). Þykir mér því líklegt að lnin sé algeng um allt landið. Hún vex aðallega í tjörnum með hreinu og tæru vatni, oftast á um 1 m dýpi eða meira, stundum líka í litlum pollum í stórum stíl, og vex þá fast upp að yfirborðinu, einnig í stærri vötnum eins og Þing- vallavatni, en þar er talið að hún sé aðalbotngróðurinn á 12—30 m dýpi. Ekki er vitað til að hún vaxi í hálfsöltu vatni, en finnst þó stundum í lónum rétt við sjóinn. Litella flexilis (L.) Ag. Oftast stærri en undanfarandi tegund, stundum allt að 40—50 cm löng, með allt að 10 cm löngum liðum, ljósgræn eða dimmgræn, með 6 greinum í kransinum, sem kvíslgreinast á ný. Frjóhirslur minni en á undanfarandi tegund, en egghirslur mun stærri, hátt í 1 mm (600—900 g) á lengd, með 7—9 skrúfuvindingum. Gróið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.