Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 12
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Orka skjálfta fer vaxandi með stærð þeirra og lætur nærri, að hún þrítugfaldist við hvert stærðarstig. Skjálfti af stærð 2, sem fólk verð- ur aðeins vart næst upptökum, leysir orku, sem er aðeins um 7 kWh eða álíka og dagleg raforkunotkun lieimilis. Skjálfti af stærð 3 losar orku á við mánaðarnotkun heimilis, en skjálfti, sem er 7,5 að stærð og með Jreim stærstu, sem hér verða, losar orku, sem jafnast. á við ársframleiðslu Búrfellsvirkjunar. Slíkur skjálfti mundi hafa áhrif IX—X stig innan við 20 km fjarlægð frá upptökum og beint yfir sprungunni gætu áhrifin orðið enn meiri, X—XII stig og eyðandi á flest mannvirki. Talið er, að bylgjukraftar í svo stórum skjálfta geti orðið meiri en 35% af Jryngdarkrafti á öllu svæðinu innan 20 km frá upptökum. í allt að 90 km fjarlægð næðu áhrifin VIII stigum og bylgjukraftar yrðu meiri en 15% af Jryngdarkrafti. Handan við þessa fjarlægð yrðu áhrifin minni og litlar skemmdir á húsum, en reiknað er með, að steinsteypt hús eigi að Jrola lárétta krafta allt að 15% af þyngdarkrafti eða áhrif VII stig. Skjálftar á Reykjaneshrygg og Reykjanesskaga Víkjum nú að jarðskjálftum á íslandi. Ef litið er á skjálftakort af Norður-Atlantshafi (1. mynd), er greinilegt að skjálftarnir Jiræða miðjan Mið-Atlantshafshrygginn um ísland og norður undir Jan Mayen. Þar sem hryggurinn hliðrast í hafinu og þverbrot tengja hryggjarstykkin, fylgja skjálftarnir einnig þverbrotunum og eru Jrar yfirleitt stærri en á hryggjarstykkjunum (Sykes 1967). Næst íslandi nefnist liryggurinn Reykjaneshryggur og hliðrast hann smám sam- an án greinilegra Jrverbrota til austurs, uns hann kemur að Reykja- nestá. Þaðan liggur gosbelti um sunnanverðan Reykjanesskaga rétt norðan Grindavíkur um Kleifarvatn og sunnanverð Bláfjöll austur á Hellisheiði. Skjálftarnir Jnæða þetta gosbelti líkt og miðlirygginn í hafinu. Á Reykjaneshrygg og Reykjanesskaga vestan Kleifarvatns eru skjálftar tíðir. Þeir korna yfirleitt í hrinum og geta Jrá orðið hundrað eða þúsund á nokkrum dögum en kyrrara er á milli. Skjálftarnir eru flestir smáir, ná sjaldan yfir stærð 5. Aðeins er vitað um einn skjálfta að stærð 6 eða meira á Jressu svæði síðan um 1900 (Tryggvason 1973). Áhrif skjálftanna eru því mjög staðbundin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.