Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 87

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 87
NÁTT Ú RU FRÆÐIN GURINN 189 minni en Lindaá en um það bil helmingi lengri og rennur í Jökulsá á móts við norðurhluta Fremstafells sem er nærri beint vestur af Möðrudal. Loftslag Veðurathuganir hafa ekki farið fram á þessum stöðum en út frá þeim athugunum sem gerðar hafa verið á Grímsstöðum og í Möðru- dal (Jón Eyþórsson og Hlynur Sigtryggsson, 1971) má áætla nokkur atriði loftslagsins og einnig má styðjast við upplýsingar um veðurfar í framanskráðum heimildum, einkum ritum Þorvalds Thoroddsens og Ólafs Jónssonar. Loftslagið er meginlandskennt, miðað við Jrað sem gerist víðast hvar annars staðar á landinu, meðalhiti heitasta og kaldasta mánaðar ársins, sem eru júlí og febrúar, er í Möðrudal 9.0° og —6.6° og meðalhiti ársins aðeins 0.5°, en Möðrudalur er um það bil 26 km norðaustan Herðubreiðarlinda og 17 km norðaustan Grafarlanda. Helmingur mánaða ársins hefur meðalhita undir lrost- marki, en á Akureyri fjórir, Hornbjargsvita þrír, og á Dalatanga, Fagurhólsmýri, Vestmannaeyjum og í Reykjavík er meðalhiti allra mánaða ársins yfir frostmarki. Veturnir á þessum slóðum eru því langir og kaldir, sumrin stutt og furðu hlý. Meðalúrkoma ársins á Grímsstöðum (úrkomumælingar í Möðru- dal ekki fyrir hendi) er einungis 353 mm og er J^að lægsta ársúrkoma á öllum veðurathugunarstöðvum á landinu. Jafnvel þó úrkoman á Herðubreiðarsvæðinu væri eitthvað meiri er hún áreiðanlega frekar lítil og varla yfir 500 mm á ári. Þetta svæði er því mjög þurrt, enda sést ekki rennandi ofanjarðarvatn á stóru svæði um hásumarið nema Joað sem sprettur úr lindunum sem mvnda Lindaá og Grafarlandaá. í Ferðabók segir Þorvaldur Thoroddsen (1913) að veðurlag í Lind- unum hafi verið töluvert öðruvísi en til byggða meðan hann dvald- ist J^ar seinni hluta júlímánaðar og meiri landveðrátta en úti til sjávar. Nætur hafi oft verið kaldar og stimdum frost en upp úr kl. 10 á morgnana hafi farið að hitna með sólskini og oft orðið hlýtt um hádaginn. Síðdegisskúrir hafi oft komið og Jrá éljagangur á fjalla- toppum og staðið 2—3 tíma, en Jiegar gott var hafi birt upp aftur og sólarlagið verið mjög fagurt. Stundum hafi rigningin reyndar haldist og komið kuldanepja og svarta þoka með kvöldinu. Svipaða sögu segir Ólafur Jónsson (1945) um veðrið í Herðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.