Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 flóa. Þær tegundir, sem þar voru mikilvægastar, eru varla til í fæðu bleikiunnar í Ytri-flóa. Aftur á móti eru hornsíli og bobbar, sem litla þýðingu höfðu í Syðri-flóa, aðalfæða bleikjunnar í Ytri-flóa. Þær fæðutegundir, auk mýsins, sem bleikjan lifir helzt á, þ. e. stærri botnkrabbar (Lepidurus arcticus og Eurycercus lamellatus) og Daphnia longispina eru mjög sjaldgæfar í Ytri-flóa. Mýið er einnig mun sjaldgæfara í Ytri-flóa en í Syðri-flóa. Ef dæma má eftir til- raunaveiðum, er sízt minna af hornsílum í Syðri-flóa en í Ytri-flóa, svo að ekki er það vegna of lítils magns þeirra í Syðri-flóa, sem þeirra gætir svo lítið í fæðunni. Fæðuval bleikjunnar í Syðri-flóa er meir í samræmi við það, sem hún kýs helzt, vegna þess að magn og fjölbreytni fæðutegundanna er þar miklu meiri en í Ytri-flóa. Hornsílin virðast því vera heldur óvinsæl fæða, enda eru gaddarnir eða hornin, sem þau draga nafn sitt af, sízt lystaukandi. í Ytri-flóa lifir bleikjan því fremur á horn- sílum, vegna skorts á öðru betra. Venjulega lifa litlir fiskar á smærri fæðutegundum en stórir. í töflu 4 er fæðuval tveggja mismunandi stærðarflokka borið saman, annars vegar 10—20 cm fisks og hins vegar 20 cm langra fiska og stærri. í Syðri-flóa er lítill munur á fæðuvali þessara tveggja stærð- arflokka vegna þess hve smáar fæðutegundirnar eru þar. f Ytri-flóa hafa minni fiskar frekar lifað á mýlirfum en hornsílum fyrri hluta sumars, en þegar kemur fram á haustið liggur munurinn aftur á móti í því að minni fiskarnir hafa tekið stökkkrabba (Cyclops sp.) fram yfir mýlirfurnar. Ekki verður fullyrt um hvort bleikjan hefur étið þá við botn eða í svifinu, þar sem þeir finnast í báðum lífssam- félögunum. Hornsíli Af hornsílum veiddust aðeins fiskar stærri en 7 cm og aðeins ör- fáir hængar. Samkvæmt Muus &: Dahlström (1967) verða hornsílin 4—5 ára gömul og kynþroska 1—2 ára gömul. í Mývatni hrygna þau fyrri hluta sumars og sennilega strax á öðru sumri lífsskeiðs síns. Samkvæmt persónulegum upplýsingum frá Aneer (Askö ranns.st. í Eystrasalti) verða hrygnurnar mun stærri en hængarnir. Sennilegasta skýringin á því, að hængar veiddust eins lítið og raun ber vitni, þykir mér sú, að þeir nái ekki 7 cm stærð í Mývatni. íi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.