Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 80
182 NÁT T ÚRUFRÆÐIN G U RIN N Bambus þykir ágætt byggingarefni og er notaður til margvíslegra smíða. í heitum löndum ganga húsbátar og flotar úr bambus á fljótunum. Blaðslíðrið og hið efsta á sprotanum er notað til að flétta úr ýmsa muni. Ein tegundin, Melocanna bambusoides, ber stór æt ber, en aldin ósvikinna bambusa er hneta. Af þeim (bambusa) eru til um 50 teg- undir. Svartur bambus (Sinarundinaria nilida) er ræktaður í görð- um í Danmörku og víðar á Norðurlöndum, einnig gulur bambus (Arundinaria muriclae), báðar ættaðar frá Kína. Bambus vex mjög ört í lieitum löndum, hæstu stönglar ná þar oft fullri hæð á tveim mánuðum, 30—40 m hæð, og sjúga þá mikla næringu úr jarðstöngl- unum. Bambusinn er ævintýraplanta í Austurlöndum, sagðar af honum sögur og ort ljóð um hann. Bambus kemur og mikið við sögu mynd- listar og málaralistar. Það liafa frá ómunatíð verið gerð bambus- líkneski og myndir, einnig málað með liprum, sveigjanlegum bambuspenslum o. s. frv. í Kína var snemma teiknað á bambus- pappír og myndarúllurnar hengdar á bambusrör. Myndir hafa verið gerðar af bambus í meir en 2000 ár. Not af bambus hafa verið geysimikil í SV.-Asíu og víðar. Bambus var lengi aðalbrúarviðurinn, bambusstengur notaðar í brúarbjálka, brýr hengdar upp í bambusreipi o. fl. tágar, því að styrkleikinn er mikill. Til eru fáeinar eitraðar bambustegundir og nokkrar hafa frá alda- öðli verið notaðar til lækninga og bárust bambuslyf til Evrópu á miðöldum. Japanir vinna plöntuhormón úr bambus, og nota það til að örva vöxt vínviðar og sumra ávaxtatrjáa. Japanir vinna líka geymslulyf úr bambus og lyf til að eyða fisklykt o. fl. óþef. Mikil- verðastur er jtó bambus sem tré, og gefur flestum meiri uppskeru. Góður vel hirtur bambusblettur getur aukið þunga sinn um 20% á ári. Vaxtartíminn er stuttur, það er hægt að fella bambusstöngl- ana eltir fá ár, og svo vex lundurinn upp aftur. HEIMILDARIT Berglind, HB. Lindell og M. L.indell, 1969: Viixternas underbara liv. Stokk- hólmi. Gram, K., H. J. Jensen og A. Mentz, 1937: Nytteplanter. Kaupmannahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.