Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 3
Náttúrufrœöingurinn ■ 46 (4), 1976 ■ llls. 177—240 ■ Reykjavik, júni 1977 Axel Björnsson: Jarðhræringar við Kröflu Inngangur. Gosvakt við Kröflu Um mitt ár 1975 varð á jarðskjálfta- mælum vart við aukna skjálftavirkni er átti upptök sín í grennd við Kröflu í Mývatnssveit. Virknin náði hámarki með eldgosi í Leirhnjúk 20. desember 1975 og miklum jarðhræringum á stóru belti er nær að sunnan frá Hver- fjalli og allt norður í Axarfjörð. Jarð- hræringarnar stóðu fram í febrúar 1976 en þá dró verulega úr skjálfta- virkni. Kyrrð hefur ekki enn komist á við Kröflu. Land hefur ýmist sigið eða risið og skjálftavirkni aukist eða rénað á víxl. Er ekki séð fyrir endann á þessum hræringum, þegar þetta er skrifað í maí 1977. Með vaxandi jarðhræringum hófu jarðvísindamenn stöðugt eftirlit og auknar rannsóknir á Kröflu-Náma- fjallssvæði. Markmið liins reglu- bundna eftirlits er tvíþætt: a) að fylgjast sem nánast með öllu jjví, sem sagt gæti fyrir um fram- vindu jarðhræringanna og álnif þeirra á mannvirki og fram- kvæmdir, b) að safna sem flestum og ítarleg- ustum gögnum um Jæssa viðburði í jarðsögunni til að öðlast meiri skilning á hegðan náttúrunnar pg eðli jarðhræringa og eldgosa al- mennt. Til að ná jjessu markmiði eru gerð- ar margvíslegar mælingar og athug- anir á hinu virka svæði. Fylgst er með sprungumyndunum, breytingum á hveravirkni svo og öðrum um- merkjum á yfirborði. Meðal þeirra mælinga sem framkvæmdar eru má nefna mælingar á sprunguhreyfing- um, hitamælingar í jarðvegi, hæðar- ntælingar lands (landris og sig), halla- mælingar, stöðugt eftirlit með borhol- um á Kröflusvæði og í Bjarnarflagi, þyngdarmælingar, viðnámsmælingar svo og skjálftamælingar (Axel Björns- son, 1976). Með Jtessum rannsóknum svo og fyrri athugunum á svæðinu hafa feng- ist ítarlegar upplýsingar um gerð og hegðan svæðisins í jarðhræringum undanfarna mánuði. Má fullyrða að ekkert háhitasvæði né nokkur megin- eldstöð hér á landi séu eins vel Jrekkt jarðvísindalega séð, eins og Kröílu- Námafjallssvæði. Þrátt fyrir Jtetta er langt í land að menn skilji til hlítar eðli Jtessa svæðis og Jjeirra breytinga er verða á |jví nær daglega, hvað þá að unnt sé að spá um framvindu jarðhræringa með nokkurri vissu. Ástæðan fyrir Jjessu 12 Náttúrufræðingurinn, 46 (4), 1976 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.