Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 52
Gróður Á 2. mynd er sýnd þekja helstu plöntutegunda á hinum ýmsu stöðv- um en í töflu 1 eru skráðar allar þær plöntutegundir sem fundust í mæli- reitunum og greindar voru, og er stöð L (ofan fitja) hér einnig tekin með til samanburðar. Greina má nokkur allglögg gróður- belti. Neðst á sniðunum eru brún- þörungar ríkjandi, þ. e. klapparþang (Fucus spiralis) og dvergaþang (Pel- vetia canaliculata). Um meðalflóð- liæð verður síðan sjávarfitjungur (Puccinellia maritima) ríkjandi og er hann nær einráður á stóru svæði, sem nær nokkuð upp fyrir hæð meðalstór- straumsflóðs. Neðstu sjávarfitjungs- plöntur fara í kaf á um 420 flóðum á ári, en hinar efstu á um 20 flóðum. Sjávarfitjungsbeltið spannar um 80 cm hæðarbil, en mestri grósku virðist fitjungurinn ná nálægt E og D stöðv- um, en það svæði fer í kaf urn 150— 250 sinnum á ári (ávallt er rniðað við ládeyðu). Kattartunga (Planlago maritima) var eina háplöntutegund- in önnur, sem fannst í mælireitum á sjávarfitjungsbeltinu. Ofan þessa ltelt- is tekur síðan túnvingull (Festuca 2. mynd. Þekja helstu plöntutegunda á fitjum við Gálgahraun, hyggt á meðaltölum af tveimur mælireitum í hverri hæð. Hver reitur var 1 X 1 m. Mfl. = hæð meðalflóðs. Mstfl. = liæð meðalstórstraumflóðs. Ststfl. = hæð mestu flóða á ári (ónákvæmt). — Percentage cover of chief plant species on Gálgahraun salt marsh, based on averages from two 1 X 1 m quadrats al each height level. Stöðvar = stations. Mfl. = mean higli water. Mstfl. = mean high water of springs. Ststfl. = highest annual high water (ap- proximate). ■ Ststfl — Mstf I -*-Mfl 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.