Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 66
visar, sem landnámsmenn fluttu með sér í nautgripastofni sínum frá Noregi til fslands á landnámsöld hafa sem sé varðveist liér í meira en 1000 ár. A 1. rnynd er sýnt upprunatré fyrir íslenska nautgripi og norska Þrænda- kynið, en inn á myndina er bætt koll- óttum sænskum kúm, rauðum dönsk- um, brúnum svissneskum, svartskjöld- óttum láglandskúm af hollenskum og þýskum uppruna (Holstein), skoskum Ayrshirekúm, amerískum langhyrn- ingum af spönskum uppruna og Jers- eykúm, sem eru frá eynni Jersey í Ermarsundi. Þau kyn, sem liggja hlið við hlið i myndinni, eru skyldust, og því styttra sem er í að greinarnar tengist, þeint mun meiri er skyldleik- inn. í erindi, sem K. K. Kidd hélt á ráð- stefnu á Spáni haustið 1974, birti hann annað upprunatré fyrir naut- gripakyn, þar sem íslenska kynið er tekið með, en norsku kynin ekki. Þetta tré er sýnt á 2. mynd. Auk kynj- anna á 1. mynd er þarna sýnt franska Charolais-kynið og spönsku kynin Retinto og De Lidia. Þar kemur fram, að íslenska kynið er skyldast Guerns- ey-kyninu, sem upprunnið er frá eyj- unni Guernsey í Ermarsundi. Þessi skyldleiki er mun minni en skyldleiki íslensku og norsku nautgripanna, en þó svo mikill, að hann kemur veru- lega á óvart. Hér er því verðugt verk- efni fyrir sagnfræðinga að velta Jjví fyrir sér, hvaða tengsl gæti verið um að ræða milli þcssara staða, sem gætu útskýrt Jtennan skyldleika á nautgrip- unum. HEIMILDIR Kidd, K. K., 1974: Biochemical poly- morphismus, breed relationship, and germ plasm resources in domestic cattle. Ist World Congress on gene- tics applied to livestock procluction. Madrid, 7.-11. Oct. I, pp. 321-328. Kidd, K. K. and Cavalli-Sforza, L. L., 1974: The role o£ genetic drift in the differentiation ol Icelandic and Norwegian cattle. Evolution, 28: 381 -395. Brœnd, M., Rendel, ]., Galine, B. and Adalsteinsson, S., 1962: Genetic stu- dies on blood groups, transferrins and hemoglohins in Icelandic cattle. Hereditas, 48: 264—283. 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.