Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 18
bátinn að hluta, og staðnæmdist nú undir trillunni, þannig að vel sá í sporðinn og afturbúkinn út undan síðunni. Og nú urðu hreyfingar báts- inns skyndilega óeðlilegar. Hann tók að rugga og mennirnir fundu greini- Iega, að hrefnan var að nudda sér við kjölinn. Bátsverjar eru sammála um, að hefði jjessi atburður ekki átt sér svo langan aðdraganda, hefði þeim sennilega orðið meira um en í raun varð, jjegar jjessi stórvaxna skepna fór að kljást við kjöl trillunnar. En á jjessari stundu fannst þeim næstum eins og eðlilegt, að hrefnan reyndi að klóra af sér haftið á þennan hátt. Það stuðlaði líka að ró þeirra félaga, að hér var ekki að farið með tröllalát- um, Jjótt tröll ætti í hlut. Hrefnan fór ofur varlega við iðju sína og bát- urinn tók ekki ýkja stór hliðarföll né harkalegar veltur. Ekki gera skipverj- ar sér fyllilega grein fyrir, hversu lengi jjessi leikur fór fram, en telja, að jjað geti hafa verið um 5 mínútur. Á meðan [jetla gerðist höfðu færin þrjú alltaf verið í sjó (sett föst í skak- rúllunum) og legið eins og teinar nið- ur frá bátnum. í þessum aðgangi öll- um liafði hrefnan vart við þau komið. Skyndilega fannst að hvalurinn hætti að fást við kjölinn; hreyfingar bátsins urðu eðlilegar að nýju, og mennirnir sáu skugga hvalsins hverfa í djúpið. Ekkert sást til lians um liríð og bátsverjar voru farnir að vona, að hann væri farinn fyrir fullt og allt. Þær mínútur er hrefnan var að bjástra undir bátnum höfðu ekki beinlínis verið mönnunum skemmtistundir. Þeir gerðu sér vel grein fyrir ]jví að jjunnur súðbyrðingur trillunnar þurfti ekki mikið liögg svo eitthvað léti undan; aðeins smá sporðsveifla Jtessa risa gat slegið botninn úr bátn- um. En hrefnan var alls ekki horfin á braut. Eftir á að giska 10 mínútur skaut henni upp nokkuð frá trillunni. Og nú fannst mönnunum jjcir frekar staddir á hvalasýningu í sædýrasafni en á Vestfjarðamiðum. Hrefnan kom lóðrétt úr kafinu og eins og brá sér upp á sporðinn. Rétt eins og tamdir smáhvalir sjást stundum leika á sýn- ingum í sædýrasöfnum dansaði hún jjarna upp á endann í sjónum, en nú miklu hærra úr sjó en hún hafði gert áður við bátshliðina. Nálega allur skrokkurinn var úr sjó nema sporður og stirtla, sem hvalurinn dillaði til með tíðum sterklegum slögum. Og sjá! Netadruslan var horfin af haus dýrsins. Ekki sáu bátsverjar miklar menjar eftir netið á haus skepnunnar, svo ekki hefur Jjað verið farið að skerast að ráði inn í holdið. Þá telja Jjeir fé- lagar nær útilokað, að lnefnan hafi nuddað netið fram af hausnum, enda athafnir hennar varla miðast að slíku, heldur hafi strengt netið nuddast og skorist í sundur á járnklæddum kili bátsins. Að sögn þeirra félaga liðu á að giska l]/2 til 2 klukkustundir frá Jjví Jjeir urðu hrefnunnar fyrst varir Jjar til hún var laus við netið. Lesandinn kynni nú að halda, að Jjessi næsta óvenjulega frásögn væri hér á enda. En við liana er nokkur viðbót, sem er eins óvenjuleg og Jjað, sem Jjegar er fram komið. Ríður sú viðbót ef til vill baggamuninn fyrir marga um Jjað, hvort telja megi, að hrefnan hafi sýnt þroskaða skynsemi eða tilfinningar, sem mannskepnan ætlar sér oft einni. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.