Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 21
bátur, Níels Jónsson EA 106, að vitja urn net sín, sem voru urn 8 sjómílur írá Gjögurtá í mynni Eyjafjarðar á um 120 fm dýpi. Skipstjóri bátsins var Níels Gunnarsson frá Hauganesi, Ár- skógsströnd. Er komið var að netun- um sáu bátsverjar, að hnúfubakur á að giska 14—15 m langur var fastur í netunum. Var baujulínan brugðin um sporð livalsins þannig að hann var eins og tjóðraður við netadrek- ann. Ásamt baujunni höfðu þrír línu- belgir flækst með stjóranum við sporðinn og virtist hvalurinn ekki geta kafað af þessum sökum. Hins vegar gat hann rásað nokkuð um í tjóðri sínu og var ekki nærri honum komandi, því hann var í fullu fjöri. Mennirnir sneru sér að því að draga aðra netatrossu. Er þeir kornu aftur að hvalnum eftir rúma klukkustund virtist mjög hafa dregið af honum. Var liann farinn að blása þungan og öskraði eins og reiður fíll að sögn skipverja. Hurfu Jjeir frá við svo bú- ið, og hugðust sækja áhöld eða út- búnað til þess að losa skepnuna og ná netum sínum. Vegna veðurs kom- ust mennirnir ekki aftur á staðinn fyrr en daginn eftir. Fundust þá livorki hvalur né netatrossa, þótt báts- verjar gerðu að þeim töluverða leit. Svo aftur sé vikið að frásögninni af hrefnunni, þá voru lufsur úr sjálfu nethaftinu vart lengri en eitt fet. begar haft er í huga, að hvalurinn hlýtur að hafa slitið netmúlinn úr stærri netal'lækju, virðist ótrúlegt, að ekki hafi í fyrstu hangið lengri dræs- ur úr haftinu. Líklegt er því, að lirefn- ;in liafi fljótlega reynt að nudda af sér netið við botninn, og við það hafi lengstu angalíurnar af netinu slitnað af, þótt ekki hafi hún náð að nudda í sundur þá þætti sem þéttast strengd- ust inn í lioldið. Mönnunum virtist hrefnan óvenju stór. Þegar haft er í huga að menn sjá hrefnur oltast af lengra færi en hér var, og þá sjaldnast allan hvalinn í einu, getur stærðarmat undir þessum kringumstæðum verið næsta óraun- liæft. Öruggt virðist, að hér hefur verið um fullvaxið dýr að ræða, þar senr það var töluvert lengra en bátur- inn. Hrafnreyðurin (Balaenoptera acutorostrata) eða hrefna eins og hún er nær eingöngu nefnd nema í fræði- bókum, verður fullvaxta að jafnaði 25—30 let (7,5—9 m) á lengd. Stærsta hrefna sem sögur fara af mældist um 33 fet. Nákvæmur aldur margra hvala- tegunda er ekki viss. Hrefnukálfar eru um 10 fet (3 m) er þeir fæðast. Tarfarnir eru taldir verða kynþroska er þeir hafa náð um 24 feta lengd, en kýr um 22 feta lengd. Þegar öll frásögnin er skoðuð verð- ur sú hugsun næsta áleitin, að hrefn- an hafi sýnt óvenjulega skynsemi og öll breytni hennar beri vitni um þroskað vitsmunalíf. Hver og einn verður þó að draga sínar eigin álykt- anir hér um. Flestum dýrurn er það eðlilegt að reyna að nudda eða klóra af sér aðskotahluti eða óværu. Án þess að vanmeta það afrek skepnunnar að nudda af sér múlinn, er freistandi að ætla að önnur hegðun hennar, svo sem fagnaðardansinn og fylgdin með bátnum, segi ef til vill öðru fremur meira um þroskað vitsmunalíf eða andlegt atgervi, sem er annað og meira en eðlislæg breytni eða eðlis- ávísun, er við kennurn títt við blindu. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.