Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 23
oyggjandi á vísindalegan hátt afburða greind iivala. Þeir sem fengist hafa við þessar rannsóknir eru þó flestir sammála um, að hvalir, sumar teg- undir a. m. k., séu meðal gieindari dýra; erfitt sé hins vegar að setja greind þessara lagarspendýra undir mælistiku. Meðan vísindamenn á tilraunastof- um hafa vart kornist lengra en að sannreyna nema „meðal hundsvit" li já hvölum (í jákvæðri merkingu þess °rðs) verða menn að bíða frekari fram- próunar vísindanna við þessar athug- anir, því sárasjaldan gefst kostur á að meta greind þessara dýra úti í hinni frjálsu náttúru. Fáeinar staðfestar frá- sagnir nm náin samskipti manna og villtra hvala (höfrnnga) eru til, jafn- vel um að höfrungar hafi bjargað lífi sjómanna, sem fallið hafa útbyrðis. Frásögnina af atburðinum út af Slétta- nesi má vel kalla eina af fáurn sögum um slík samskipti. Sú saga verður ef- laust til að styrkja þá í trúnni, er þykjast sjá í þessum frændum sínum nánustu andlegu skyldmenni sín í hinu jarðneska dýraríki. HEIMILDIR ('hopsku, K. K., V. E. Sokolov (Editors). 1973: Morphology and Ecology of Marine Mammals. fsrael Prog. f. Sci- ent. Translation, London—Jerusalem (jtýtt úr rúmensku). Munleg frásögn Halldórs Níelssonar stýri- manns á vélbátnum Níels Jónsson EA 109 (af segulbandi), hljóðrituð af Ástráði Ingvarssyni fiskveiðieftirlits- manni. Rochett, li. W. 1975: Whales and Dolph- ins. Penguin Books Ltd. Schewill, W. E. 1974: The Whale Pro- blem. Harvard University Press. Sccmundsson, Bjarni. 1932: Spendýrin. Reykjavlk. S U M M A R Y Mink whale (Balaenoplera acutoro- strata) using boat to free itself of a fishing net by Einar Jónsson Marine Research Instilute, Skúlagata 7, Reykjavik. In July 1971 a small fishing boat — length about lö feet — was fishing near Sléttanes on the Vestfirdir-peninsula in north-west Iceland. The crew of three noticed a minke whale (llalaenoptera acu- torostrata) circling in the vicinity of the boat and gradually coming closer. After some 1—2 hours the creature came so near that the crew could clearly see a pink colored net (made of polyethylene cont- monly uscd in trawls) tightly thrust as a noose over the whale’s head, apparently hindering tlie animal in opening its mouth. After some dramatic scenes in which the whale passed close under and around the tiny vessel and finally rose vertically in the water at the side of the boat wltere the fishermen tried to ptdl the net off its head with a hook, the wliale dived under the boat and rubbed its head against the keel thus manag- ing to rub or cut off the net. This maneuver only causecl tlie boat to wag softly as the movements of the whale — at least 25 feet long — were quite gentle. Once lree of the net, the whale “danced happily” on its tail around the boat letting itself fall playfully on its back. Calming down it stayed in the vic- inity of the boat and gave a chase when the crew started the engine and headed homewards. For some 3 hours the animal tailed the boat, either playing in the bow- waves at few feet distance or lagging be- hind. When the boat turned off into its 17 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.