Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 27
mældi rúmmál hans og vó efnið. Út frá þessurn mælingum er 2. mynd teiknuð. Flatarmál geirans er urn 14.000 nrI. 2. Rúmmál alls gjallsins mældist 6,5 m3 * og rúmþyngdin 0,39 g/cm3 og því allt efnið um 2.500 kg. Hjörtur telur, að eitthvað af efninu kunni að hafa fokið til og gæti heild- arþyngdin því verið eilítið vanreikn- uð. Engu að síður er þetta eitt minnsta eldgos, sem sögur fara af og það eina í heiminum, sem komið hef- ur upp um borholu. Hraunsletturnar, sem bárust inn í holuna, Itafa storknað að utan í vatn- inu niðri í holunni og myndast á þeim þunn svört skorpa, en verið fljótandi að innan. Skorpan hefur síð- an sprungið við þrýstingslækkun og hnjask er upp kom, en slettan liangið saman á seigum innri massa, sent síð- an hefur snöggkólnað um leið og gas- ið hefur rokið úr honurn. Myndaðist þá ákaflega frauðkenndur vikur, sem molarnir eru að meginhluta úr, en utan á vikrinum hanga glerkenndar leifar harðrar skorpunnar. Er þetta stundum kallað brauðskorpuáferð, sjá 3. mynd. Skorpan þekur aðeins hluta molans þar senr hann hefur þanist mjög. Hola nr. 4 í Bjarnarflagi var boruð árið 1968 með svokölluðum Norður- bor (Kristján Sæmundsson, 1969). I. mynd. Borhola nr. 4 í Bjarnarflagi að morgni 9. september 1977. Holan blæs gufu og vatni beint upp í loftið eflir að hraungjall hafði rol'ið gat á rörið frá hol- unni. — Drillhole no. 4 in the geothermal fielcl hy NámafjaU discharging water and steatn througli a pipeline damaged hy volcanic eruption tlirough ilie drillhole. 2. mynd. Gjóskugeirinn við holu 4 eítir vikurgosið hinn 8. september 1977. Töl- urnar sýna meðalþykkt gjóskunnar í centi- metrum. Mælt af Hirti Tryggvasyni. — Dislribulion of tephra around the drill- hole after tlie eruption on September 8, 1977. The contourlines sltozv tephra thick- ness in cm. Lauk borun 16. september það ár. Var holan ])á orðin 1138 m cljúp. Efstu 14 m holunnar vorn fóðraðir með 16 tommu röri og innan í því var 95/8 tonnnu rör, sem náði niður í 63,5 m. Þar innar var 7 tonrmu fóð- urrör niður á 380 m dýpi. Neðan við það tók við 5 tommu rör niður á 625 m. Þar fyrir heðan var holan ófóðruð en 614 tommu víð. Vatnsæðar komu fram í lrolunni við borun á 66 m dýpi, 89 m, 116-125 m, 140-155, 164 m, 638 m og loks á 1038 m dýpi. Á hoht- 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.