Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 32
vatni. Með tilliti til þess, sem áður var sagt um veiði sjávarfiska í vatn- inu, vaknaði sú spurning, hvort end- urnýjun vatnsins muni ekki hafa ver- ið miklu meiri fyrr á árum en nú er. Hugsanlegt virtist, að ósinn hafi grynnkað hin síðari ár, þannig að nú berist mjög lítið af sjó inn i vatnið og salta djúplagið sé leifar frá þeim tíma. Með hliðsjón af þessum niðurstöð- um var ákveðið að framkvæma ýtar- lega athugun á vatninu árið 1977 í því skyni að 1) kortleggja nákvæmlega dreifingu saltvatns í Miklavatni, 2) rannsaka aðra efnafræðilega eig- inleika, einkum með tilliti til lífs- skilyrða í efra og neðra lagi, 3) meta endurnýjunarhraða vatns- ins og 4) kanna hugsanlegt innstreymi sjávar um ósinn. Skylt er að jjakka ýmsum aðilum, sem á einn eða annan hátt studdu þessar rannsóknir. Pétri Guðmunds- syni bónda á Hraunum er þökkuð gestrisni og margs konar hjálp. Jón Ólafsson hafði umsjón með efnagrein- ingum á efnarannsóknastofu Haf- rannsóknastofnunarinnar. Þórunn Þórðardóttir hafði umsjón með rann- sóknum á svifsýnum og mælingum á klórofylmagni. Sigurjón Rist vatna- mælingamaður lét í té dýptarkort af Miklavatni og rennslisskýrslur frá Skeiðsfossvirkjun. Loks er þess að geta, að Vísindasjóður veitti fjárstyrk til rannsóknanna. Myndun, stœrð og dýpi Telja má fullvíst, að Miklavatn sé grafið af síðustu skriðjöklatungunni, sem varð til á þessum slóðum á sein- ustu ísöld. Árframburður og fram- leiðsla svifþörunga hefur svo smárn saman byggt upp setlög á Ijotni vatns- ins. í ágúst 1964 framkvæmdu Vatna- mælingar Orkustofnunar dýptarmæl- ingar á Miklavatni og gerðu af því dýptarkort (1. rnynd). Vatnið er rúmir 5 km að lengd og víðast hvar 1—1.5 km á breidd. Flatarmál þess er 6.60 km2 og rúmmál 69.01 X 1T’ m3, þannig að meðaldýpið er 10.46 m. Á flestum stöðum við vatnið er tiltölu- lega aðdjúpt. Breiðast (2.5 km) og grynnst (2—6 m) er það að norðvestan- verðu, þar sem mjór sjávarkambur skilur Jjað frá hafinu, eins og fyrr segir. Á einum stað er skarð í þennan malarkamb, þar sem vatnið streymir út til sjávar um Jjröngan ós. í meira en hehningi vatnsins er dýpið yfir 10 metra. Eftir miðju vatni frá SA til NV gerigur djúpur áll, 3—4 km á lengd, þar sem dýpið er meira en 15 metrar. Dýpst er austan megin við miðju vatnsins í stefnu frá Lamba- nesi að Gautlandi. Eftir kortinu að dæma er Jjar að finna litla kvos með dýpi milli 22 og 23 m. Samkvæmt mælingum okkar á athuganastöðvum í júní 1977 virðist dýpið, eins og það er sýnt á kortinu, sem byggt er á berg- málsmælingum, vera ofmetið um a. m. k. 2 metra í dýpri liluta vatnsins. Sem hugsanlega skýringu á Jjessu mis- ræmi er bent á Jjann möguleika, að dýpin á kortinu kunni einnig að ná til efsta hluta setsins á þeim stöðum, Jjar sem Jjað er mjög laust í sér, Jj. e. í dýpri liluta vatnsins. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.