Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 35
TAFLA I - TABLE I Fimm daga liámarks innrennsli í Miklavatn án vatnsmiðlunar og með vatnsmiðlun Maximum 5 days discharge into Lalte Miklavatn xvith and without discharge control Án Með vatnsmiðlunar vatnsmiðlun Ár Without discharge With discharge Year control, 111'þ s control, m3/s 1954 27.36 26.96 55 40.16 32.28 56 33.22 32.81 57 47.64 36.41 58 61.18 55.27 59 37.38 35.26 1960 40.64 26.11 61 47.56 27.44 62 39.16 30.23 63 35.04 20.04 64 32.40 32.31 65 35.94 35.35 66 47.96 35.28 67 49.90 47.15 68 47.04 36.37 69 31.10 19.14 1970 58.74 53.51 71 40.26 40.85 72 22.56 19.47 73 44.64 40.45 74 33.36 21.88 75 65.82 56.06 76 36.34 22.52 Meðaltöl 41.54 34.01 Mean stæðm ■ getur sjávarfiskur ekki borist inn í \ /atnið og endurnýjun verður Jiá engin á ]>ví salta vatni , sem myndar neðra lag Miklavatns, nema liugsan- lega í mestu brimum og stærstu ílóð- um. Athuganir okkar benda til þess, að endurnýjun á liinu dýpra salta lagi hafi verið mjög takmörkuð um all- langt skeið og hljóti jtví ós vatnsins að liafa haldist grunnur í mörg und- anfarin ár. Óhagstæð áhrif slíks ástands á lífríki vatnsins og hugsan- legar aðgerðir til úrbóta, verða rædd- ar síðar í jtessari ritgerð. Efniviður og aðferðir Hinn 4. ágúst 1976 var sýnum safn- að á tveimur stöðvum, Jj. e. 1) á stað jtar sem dýpi var 11 m í stefnu vestur frá Ulugastöðum og 2) á stað þar sem dýpi var um 18 m, nálægt miðju vatni, milli Lambaness og Gautlands. í júní 1977 voru athuganir gerðar á alls 13 stöðvum, sem valdar voru þannig, að sýni fengjust annars vegar á sniði frá sjávarós að Fljótaá og hins vegar á sniði Jtvcrt yfir vatnið, Jtar sem Jtað er dýpst. Auk }>ess voru athuganir gerðar austan- og vestan- megin vatnsins, Jtar sem Jxið er breið- ast sjávarmegin (1. mynd). Mælingar á dýpstu stöðinni (Nr. 4) voru endurteknar í ágúst 1977. Á hverri athuganastöð var bátnum lagt við stjóra meðan á mælingum stóð. Til töku sýna og hitamælinga voru notaðir plastsjótakar, sem rennt var niður á nylon-streng og lokað með falllóði. Mælingar á pH og alkalíníteti voru gerðar strax að lokinni sýnatöku, en öðrum efnarannsóknum var lokið síðar á efnarannsóknastofu Hafrann- sóknastofnunarinnar. Sýni til mælinga á næringarsöltum voru fryst strax að lokinni sýnatöku og Jteim haldið frosnum, }>ar til ]>au voru efnagreind. Hitastig (± 0.02° C) var mælt með 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.