Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 39
9. mynd. Dreifing fosfats (^g-
at/L) á sniði eftir Miklavatni
frá I'ljótaá að sjó, 25.-27. júní
1977. — Distribution of phos-
phate on a vertical section
through Miklavatn from liiver
Fljólad lo the sea, June 25—
27, 1977.
10. mynd. Dreifing kísils (/j,g-
at/L) á sniði eftir Miklavatni
frá Fljótaá að sjó, 25.-27. júní
1977. — Distribution of re-
active silicate on a vertical sec-
tion through Miklavatn from
River Fljótad to the sea, June
25-27, 1977.
yfirborði vatnsins skammt frá sjó í
júní 1977 0.24—0.31%c, 0.19%0 á miðju
vatni og 0.03%c í Fljótaá, J)ar sem hún
rennur í vatnið. f 5—7 metra dýpi
hækkar seltan upp í 2.5%c, en á bil-
inu 7—10 m verður seltuaukningin
mjög ör, eða upp fyrir 20%o. Af hin-
um ])éttu athugunum, sem gerðar
voru á St. 4 í ágúst 1977, má sjá, að
aukningin ltefur verið mest milli 7.5
og 8 m, þar sem stigullinn nam um
15%c/m (12. mynd a). Er hér um geysi-
skarpan stigul að ræða, sem leiðir til
mjög snöggrar aukningar á eðlisþyngd
á þessu dýptarbili. Telja má öruggt,
að um aðal seltuskiplalagið milli 7 og
9 metra sé nær ekkert hvirfilflæði
(turbulent diffusion) í lóðrétta átt og
þar með lóðrétt blöndun hverfandi
lítil. í megin hluta vatnsins neðan 10
metra er seltan nálægt 26.5%c.
í júní 1977 hafði vatnið hlýnað í
yfirborðslaginu upp í rúmlega 8° C,
lækktiði örlítið í efstu 5 metrunum
eða rétt niður fyrir 8°, en lækkaði svo
mjög ört, þannig að lágmarki, rúm-
33
3