Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 47
þó um að ræða mjög lága seltu, nán- ast svipað og finnst í öðrum fersk- vatnskerfum, og eins og fyrr sagði, hlýtur lóðrétt blöndun um seltu- skiptalagið að vera mjög takmörkuð. I>á er einnig liugsanlegt, að yfirborðs- seltan í vatninu vaxi lítið eitt í átt að sjó fyrir áhrif særoks. Sé iitið á seltudreifinguna á snið- inu þvert yfir vatnið (11. rnynd), kem- ur skýrt fram, að í efra laginu hallar jafnseltulínunum og þar með eðlis- þyngdaryfirborðunum niður á við frá vinstri til hægri, þegar horft er í átt til sjávar. Samkvæmt því ætti yfir- borðsstraum að leggja út eftir vatninu til norðurs, og er það í fullu samræmi við innrennsli í vatnið og útrennsli um ós þess. Hér er þó aðeins um meðallagsstraum að ræða. Yfirborðs- straumar á vatninu hverju sinni hljóta að fara að miklu leyti eftir vindátt. Eins og fram kernur á 5. og 13. mynd hrapar súrefnisstyrkurinn frá hámarksgildi niður í núll á dýptar- bilinu 7.5—9 metrar. Þar fyrir neðan er súrefnissnautt með öllu, súlfíð til staðar, og engar lífverur geta þrifist þar nema anerobiskar bakteríur. Seltudreifingin bendir til þess, að ferska vatnið nái niður á 5—7 metra og mjög lítil blöndun við saltvattn verði í þessu efsta lagi. Á 7—8 m dýpi kemst seltan upp í um það bil 5%c, og nálægt 20/cc á 9 m dýpi. hað má því Ijóst vera, að teljandi sjávarblönd- unar ofan súrefnissnauða undirlags- ins gætir varla nema á tveggja metra bili, þ. e. milli um það bil 7 og 9 rnetra, og það er aðeins innan þessara þröngu dýptarmarka, sem lífsskilyrði kunna að vera fyrir sjávardýr við botn vatnsins. Eins og sést á 15. mynd, er 15. mynd. Svæði í Miklavatni þar sem a) Súrefnisauðugt ferskvatn nær til botns. b) Saltblandað vatn (4—20%o) með merkj- anlegu súréfnismagni nær til botns. c) Salt (> 20%o) og súrefnissnautt vatn er við botn. Areas in Lahe Miklavatn, where a) Oxygenated fresh water extends to the botlom. b) Brackish water (S: -l—20%o) with mea- surable oxygen concentration is found at tlie bottom. c) Anoxic saltwaier (S > 20%c) is found at the bollom. hér um mjög lítið svæði að ræða, sem er rninna en 8% af flatarmáli Mikla- vatns. Þar fyrir innan, þ. e. í salta vatninu (S > 20%o) á meira dýpi, er lífvana ástand við botn, en fyrir utan, þ. e. á minna dýpi en 7 m, er súrefnis- 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.