Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 49
en í yfirborði. Hugsanleg er sú skýr- ing, að lítið eitt aukin lagskipting, sem varð neðst í efra laginu, þ. e. milli 7 og 8 metra, hafi leitt til þess, að endurnýjun liafi orðið þar minni en ofar í laginu, og áhrif tillífunar á t. d. súrefni, pH og næringarsölt hafi því varðveist þar lengur. Hin tiltölulega háu alkalínítetsgildi í salta undirlaginu eru mjög áhuga- verð. Ef aðeins væri um að ræða ein- falda blöndu árvatns við venjulegan súrefnisauðugan sjó og ekki sérstök ferli að verki, sem breyta alkalíníteti, væri einfalt að reikna út alkalínítetið, sem þá yrði svokallað staðfast (con- servative) alkalínítet. Alkalínítet Fljótaárinnar mældist 0.25 mek/L, og reikna má með því, að spesifiskt al- kalínítet venjulegs súrefnisauðugs sjávar sé: A/Cl = 1.80655 X A/S = 0.126 (1) 16. mynd. Heildar alkalinitet í Mikla- vatni sem fall af seltu. Beina heila línan táknar staðfast alkalinitet. — Total alkal- inity in Miklavatn as a function of salinty. The straight line denoies conservative al- kalinity. (sjá t. d. Skirrow 1975), þar sem A er alkalínítet í milliekvivalentum í lítra, C1 er klórínítet, S er selta og stuðull- inn 1.80655 er hlutfallið milli S og Cl. Ef gert er ráð fyrir, að sjórinn, sem upphaflega gekk inn í vatnið og blandaðist þar, hafi verið 35%0 saltur, verður: og nemur það allt að 4.30 mek/L, þar sem það er mest. Dreifing þess á lóð- réttu sniði frá útrennsli að Fljótaá er sýnd á 17. mynd. Þetta umfram- alkalinítet er að öllum líkindum til orðið aðallega vegna myndunar á súl- fíði við afoxun á súlfati. SamkvænU A staðf. r°i26xTiis5—oz6] s'æ+025 = 0.0626 S + 0.25 (2) Eins og sést af 16. mynd, er raun- verulegt (mælt) alkalínítet í salta lag- inu miklu meira en hið staðfasta al- kalínitet og vex rnjög ört með seltu. Mismunurinn verður hér nefndur um- fram-alkalínítet: A = A — A (3) umfr. mælt staðf. hinu einfalda líkani Richards (1965) má hugsa sér, að afoxun af ]>cssu tagi í súrefnissnauðum sjó eða sjávar- blöndu verði þannig: (CH2O)106 (NH3)10 h3po4 + 53S04-2 = 106CO2 + 53S-2 (4) + 16NH3 + H3P04 + 106H2O 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.