Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 50
17. mynd. Dreifing umfram alkalinitets á sniffi eftir Mikla- vatni frá Fljótaá aff sjó, 25.— 27. júní 1977. — Distribution of excess alkalinity on a ver- lical section through Mikla- vatn from River Fljótaá to the sea, June 25—27, 1977. Jafnframt er gert ráð fyrir, að súlfíð- jónirnar geti hvarfast við H+, C02 og NH.j þannig að eftirfarandi jafn- vægi fáist einnig: S-2 -f H+ — HS- (5) HS- + H+ = HoS (6) S-2 -f H2COy = HS- + HC03- (7) HS- + NHa =NH4+fS-2 (8) hcssi jafnvægi (5)—(8) breyta þó ekki heildar alkalíníteti, sem vex um 2 milliekvivalenta í lítra fyrir hvert mg- atóm/L af súlfíði, sem myndast. 1 súrefnissnauðum sjó má gera ráð fyrir, að alkalínítet sé jafnt summ- unni af eftirtöldum liðum: A = [HCO;,-] + 2 [C03-2] + [H2B03-] + [HS-] +2 [S-2] + [H3Si04-] + [H2P04-] + [HP04-2] + [NHS] + [OH- - H+] (9) Við þ;ið pH, sem hér um ræðir, verður síðasti liðurinn hverfandi lítill. Nú er fyrsti klofningsstuðull kísilsýru mjög lítill (pK„ = 9.41), þannig að við mesta mælanlegt heildarmagn af kísli í vatninu (~ 500 /xg-at/L) og pH = 7.15 verður [H.,Si04-] = 3 /xg-at/L, sem er minna en 0.1% af umfram- alkalínítetinu, og því einnig hverf- andi. Fosfat mun aðallega vera til staðar sem H2P04- og HP04-2 við þau skilyrði, sem eru í vatninu (Kester og Pytkowicz, 1967). Þótt styrkur þess og ammóníaks sé nægilega mikill (tafla II) til ]jess að hafa marktæk áhrif á umfram-alkalínítetið, er þó hlutdeild þcssara liða lítil, sennilega <3%. Hugsanlegt er, að uppleysing á karbónötum jarðalkalímálma hafi valdið aukningu á karbónat-alkalíní- teti, og mætti meta hugsanlegt um- fram-alkalínítet af ]jeim ástæðum með því að ákvarða [Ca + Mg + Sr] í vatninu. Sú aukning er ])ó sennilega lítil. Eftir stendur þá súlfíð, sem lík- lega á stærstu hlutdeildina í umfram- alkalínítetinu. Þótt súlfíð-gildin í töflu II séu tiltölulega há, samsvara þau ekki nema tæpum helmingi af umfram-alkalínítetinu, og eru því að öllum líkindum vanmetin. Sá mögu- 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.