Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 54
19. mynd. Fosfat sem fall af umfram al- kaliniteti. — Phosphate as a function of excess alkalinity. það eldist. Fonselius (loc. cit.) telur, að á þennan hátt megi skýra, að fos- fatmagn er hvergi sérlega mikið í Svartaliafi, þótt dýpri lög þess hafi haldist súrefnissnauð í meira en 6000 ár, að því er talið er. Því má varpa fram þeirri tilgátu, að fosfatmagnið í djúplögum Miklavatns sé svo hátt sem raun ber vitni, vegna uppleysing- ar á fosfati úr yfirborði setsins, m. a. úr járnfosfati, þegar súrefni varð upp- urið og pH lækkaði, og hinn rnikli fosfatstyrkur haldist enn, með Jrví að salta undirlagið geti tæplega verið meira en nokkurra áratuga gamalt. Og þá vaknar sii áleitna spurning, hvenær Jreir atburðir hafi orðið, sem leiddu til Jress, að tók að mestu eða öllu leyti fyrir endurnýjun salta und- irlagsins í Miklavatni. Á grundvelli rannsókna okkar verður ekkert um Jjetta atriði sagt með neinni vissu. Sú tilgáta virðist Jjó ekki fjarri lagi, að stöðnun salta undirlagsins liafi byrj- að, Jregar ósinn lokaðist árið 19S6. Bygging Skeiðsfossvirkjunar, sem leiddi til vatnsmiðlunar, kann svo að liafa dregið úr hámarksrennsli um ós- inn til sjávar, Jrannig að liann liafi haft rninni möguleika á Jrví að ryðja sig fram og dýpka í vorleysingum. Það væri mjög æskilegt að framkvæma aldursgreiningu með ísótópamæling- um á vatninu í salta undirlaginu og einnig á setlögum. Með slíkum mæl- ingum kynni að vera unnt að veita viðhlítandi svar við {Leirri spurningu, sem varpað var fram. Tillaga Af Jjví sem sagt hefur verið hér að framan, má ljóst vera, að lífsskilyrði í Miklavatni fyrir ferskvatnsfisk og botndýr takmarkast við grynnri hluta vatnsins, og fyrir sjávardýr eru þau aðeins hugsanleg innan rnjög lítils svæðis. Frjósemi vatnsins, gönguleiðir fyrir Iaxfisk og lífsskilyrði sjávarfiska myndu sennilega stórbatna, ef rnögu- legt væri að hleypa sjó inn um ósinn og þannig korna af stað endurnýjun á dýpri hluta vatnsins. Við teljum, að Jretta sé unnt að gera á einfaldan og tiltölulega auðveldan hátt með því að nota skurðgröfu til Jjcss að moka upp möl og sandi úr ósnum og dýpka hann Jrannig. Jafnframt má búast við Jrví, að einhver lækkun verði á yfir- borði vatnsins. Ráðleggjum við veiði- bændum við Miklavatn að leggja í slíka framkvæmd við fyrstu hentug- leika. Ef af henni yrði, teljum við mjög æskilegt, að fylgst yrði með J>eim breytingum, sem hún liefði í för með 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.