Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 58
Jón Olafsson: Kvikasilfur og arsen í borholum við Kröflu og Námafjall I>að er vel þekkt í jarðefnafræði, að al' kvikasilfri (Hg) og arseni (As) er oft allnokkuð í jarðvatni og ýmsurn steintegundum á þeim svæðurn, þar sem gætir verulegs jarðhita og eld- virkni. I>að er og einkenni margra efnasambanda kvikasilfurs, að mun Jægri Jiita þarf til uppgufunar þeirra en lijá sambærilegum samböndum annarra málma. Á Nýja Sjálandi, þar sem reynsla er fengin af notkun jarð- liita til raforkuframleiðslu, liefur það komið í ljós (Axtmann 1975) að nokk- ur umltverfisspjöll hafa orðið að völd- um þessara efna, sem eru í nokkrunt styrk (100 ng Hg l-i, 2700 pg As l~i) í frárennsli Wairakei jarðgufuorku- versins, en það er 145 megavött. Frá- rennsli þetta blandast árvatni beint og þynnist venjulega 1:70. Rannsókn- ir liafa sýnt, að arsen safnast í vatna- pliintur neðan orkuversins (Reay 1972) og að í silungi er allmikið af kvikasilfri (Weissberg og Zobel 1973), jafnvel ofan þess hámarks sem talið er mega vera í fiski til manneldis, en |>að er 0.5 mg kg-1. Ætla má að ætíð hafi verið frekar mikið kvikasilfur og arsen í þessu vatnakerfi af völdum jarðhita, en að rekstur orkuversins hafi aukið þar við stórlega. Auk kvikasilfurs og arsens er lík- legt að súlfíð, uppleystur kísill og jafnvel bór í frárennsli háhitaborhola geti mengað umhverfið, ef ekki er að gætt. Hugsanleg umhverfisáhrif af völdum súlfíðs og kísils í frárennsli Kröfluvirkjunar hafa verið könnuð (Arnórsson 1976, Arnórsson og Gunn- laugsson 1976), en til þeirra athugana, sent hér greinir frá, var stofnað til þess að afla nokkurra gagna um kvika- silfur og arsen í djúpvatni við Kröflu og Bjarnarflag hjá Námafjalli. Jarð- hitadeild Orkustofnunar kostaði verk- ið, og ber að þakka starfsmönnum þar ágæta samvinnu við sýnatöku. Gagnasöfnun 1 gjósandi borliolu blandast saman tveir fasar, og er annar vökvi, en hinn loftkenndur. Vökvinn er að sjálfsögðu vatn og er í honum langmest af Jseim efnum sem eru í upplausn í djúpvatn- inu. I.ofikenndi fasinn er að mestu vatnsgufa, sem þétta má með kælingu, en einnig eru Jrar gastegundir, sem ekki þéttast, svo sem koldíoxíð (C02), brennisteinsvetni (H2S) ogvetni (H2). Við söfnun sýna úr gjósandi borhol- um er hluti útblástursins leiddur við ákveðinn Jrrýsting í skiljn, Jrar sem fasarnir aðgreinast. Þaðan er loft- kenndi fasinn leiddur í gegnum eim- Níittúrufræðingiirinn, 48 (1—2), 1978 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.