Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 65
 enn að mestu óþekkt. Ég mun konta að því atriði síðar. Ég minntist í upphafi á snertiskyn, en hjá fiskum er eðlilegra að líta á það sem skynfæri fyrir stöðugan þrýst- ing, sem gerir fisknum m. a. kleift að skynja á hvaða dýpi hann er. Öðrum skynfærum, sem ég nefndi í upphafi, svipar að verulegu leyti til þess sem er hjá manninum. Þó mun ég rekja nokkur sérstæð atriði nánar. Sjón er þýðingarmikil hjá flestum ef ekki öllum tegundum fiska sent við nytjum og vel þróuð hjá þeim. Augu þeirra eru ekki mjög frábrugðin okk- ar augum; en þó ertt fiskar ekki nær- sýnir I vatni eins og við. Hornhimna augna jreirra hefur annan brotstuðul fyrir Ijós en hjá okkur, hann er nán- ast sá sami og fyrir vatnið, svo að ekki hindrar það sjón þeirra. Einnig stilla þeir sjónfjarlægð sína á annan veg en við. Þeir færa augasteininn til líkt og gert er í myndavélum. Sjón hefur nokkuð öðru hlutverki að gegna í sjó en á landi; ljós dofnar fljótt nteð vaxandi dýpi og geislar dreifast ört á svifi og öðru örlífi í sjó, svo að skyggni verður að teljast lítið miðað við á landi. Sjón þarf því ekki að vera eins langdræg í sjó og á landi. Sumir hafa ályktað, að fiskar liafi ekki heldur þörf fyrir nákvæma sjón, þ. e. a. s. mikla sundurgreiningu í sjón, og af þeim sökum sé sjón þeirra að mestu leyti birtuskyn. Þetta er ekki rétt. Sýnt hefur verið frant á, að sumar fiskategundir sjá greinar- mun á lögun hluta og smærri atrið- um í myndum; rnenn hafa jafnvel gengið svo langt að fá fiska til að greina á milli bókstafa. Tilraunir sem þessar er unnt að gera með svonefndri skilyrðisbundinni þjálfun. Þá er fisk- urinn fenginn til að svara skynjun nteð ákveðnum verknaði, þar sem honurn er ýmist launaður réttur verknaður eða refsað, ef hann gerir rangt. Margar tegundir fiska hafa þróaða litsjón og eru laxfiskar gott dænii. Ef skoðuð er góð smásjármynd af ])ver- skurði litnæms fisksauga, þá má greina Ijósfrumurnar. Þær skiptast í tvo flokka, ]). e. í stafi og keilur, en heitin hera þcssar frumur af lögun sinni. Ef við lítum nánar á keilurnar, má stundum greina að þær eru af þremur mismunandi lengdum, þær lengstu reynast næmar fyrir rauðu ljósi, þær í miðið fyrir grænu og stystu keilurnar eru næmar fyrir bláu ljósi. Þetta er nokkuð hliðstætt því sent er í mannsauganu. Það eru keil- urnar sem sjá fisknum fyrir litsjón, en stafirnir eru næmir aðeins fyrir þeim lrluta Ijósrófsins sem við skynj- um sem græn-blátt. Stafirnir eru hins vegar Ijósnæmari en keilurnar. Við litla birtu, t. d. í ljósaskiptunum, sér fiskurinn með stöfunum eingöngu og er litblindur. Við góða birtu á dag- inn sér fiskurinn nteð keilunum, skynjar vel lit og hefur nákvæmari sjón. Þær rannsóknir, sem nú er unnið að við Háskóla íslands á þessu sviði, byggjast á ára-löngu starfi erlendis við mælingar á rafboðum í frumum net- himnunnar og á magnbundinni kerfis- greiningu á henni. í grundvallarrann- sóknum sem þessum falla alltaf ein- hver þekkingaratriði til sem hagnýta má. Dæmi um slíkt er munurinn sem reynist vera á viðbrögðum Ijósfrum- anna, sem auðveldlega má hagnýta 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.