Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 66
sér. Það kemur í Ijós að stafirnir reyn- ast eiga miklu erfiðara með að fylgja hlutum á hreyfingu en keilurnar. Það getur því liaft augljósa hagnýta þýð- ingu, bæði við fiskeldi og veiðar, að þekkja nákvæmlega birtumörkin milli rökkursjónar og dagsjónar nytjafisks- ins. Heyrn fiska er yfirleitt háþróuð. Eyru fisksins eru inni í höfði hans og berst hljóðið óhindrað til þeirra í gegnum fiskinn. Stafar þetta af því, að mestur hluti fisksins hefur sömu eiginleika til hljóðburðar og vatnið umhverfis hann. Undantekning frá þessu er sundmaginn og þéttir efnis- massar í völundarhúsi fisksins sem nefnast otolit og við getum nefnt heyrnarsteina. Heyrnarskynsfrumurn- ar eru í snertingu við þennan þétta massa, þ. e. heyrnarsteinana, sem liafa annað viðnám gegn hljóði en um- hverfi þeirra. Þeir hafa meiri tregðu til að fylgja hljóðöldunni en fiskur- inn sjálfur. Þannig er það afstæð hreyfing milli heyrnarsteinanna og umhverfisins, sem breytist í raftauga- boð og fiskurinn skynjar sem hljóð. Það eru heyrnarsteinar ásamt skyn- frumunum, sem við getum nefnt einu nafni eyru fisksins. Fiskar með sundmaga, t. d. þorsk- fiskar, virðast liafa miklu betri heyrn en þeir sem hafa hann ekki, t. d. flat- fiskar. Nú er það vel þekkt, að þegar hljóð í vatni rekst á skil milli vatns og lofts þá endurkastast það eins og um vegg sé að ræða með nær full- komnu endurkasti. Þessu er einmitt þannig háttað, þegar hljóð berst að sundmaganum, sem fylltur er lofti. Hlutverk sundmagans í heyrn fiska virðist vera að safna orku úr hljóð- sviðinu umhverfis fiskinn og leiða hana í formi efnisfærslu eða titrings til eyrans, oft með hjálp beinna tengsla þar í milli, ekki ósvipað þeim tengslum sem eru á milli ytra og innra eyra í mönnum. Nú gefa fiskar frá sér hljóð og það m. a. með sundmaganum. Þetta eru hljóð af lágri tíðni, en einkennandi fyrir fiskinn, sem framkallar þau með vöðvasamdrætti í veggjum sundmág- ans. Fiskar nota því sundmagann til að nema hljóð og magna það til eyr- ans, og einnig til að mynda hljóð. Það er því ekki fjarstætt að álykta að sundmaginn, líkt og nokkurs konar liarpa, sé fremur öðru næmur fyrir hljóði með siimu tíðni og hann getur sjálfur myndað. Þetta er eitt þeirra atriða sem athyglin beinist að í rann- sóknum á þessu sviði og við viljum magngreina. Eitt af því sem fróðlegt væri að vita, er að hvaða marki fiskar geti talað saman. Frá merkjafræðisjónar- miði er það vel hugsanlegt að heyrn fisks sé svo vel stillt inn á hans eigin náttúrulegu hljóð, að hann greini þau jafnvel við aðstæður þar sem þau myndu fyrir okkur drukkna í hávaða umhverfisins. Ýmsar getgátur eru uppi um að fiskar gefi frá sér hljóð við svipaðar aðstæður og við, t. d. við hræðslu og sársauka. Menn segja, að eftir ein- hverjum leiðum læri fiskar eins og t. d. síldin af reynslu þeirra fiska sem veiðast. Ég get nefnt dæmi sem ég sá nýlega í skýrslu, að eftir að veiðar á norsk-íslensku síldinni höfðu verið stundaðar um liríð, þá kom í ljós við athugun að síldin hræddist ekki svo mjög skip á fullri ferð eða hálfri ferð, 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.