Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 69

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 69
10 mm 1. mynd. Vorflugan Limnephilus picturatus d séð að ofan með útbreidda vængi og frá hlið sitjandi. Vorflugulirfur skipta miklu máli í vistkerfum vatna, og eru étnar í mikl- um mæli af silungum og fugium. Skýringar Líffærin sem notuð eru við grein- ingar eru venjulega sýnd með mynd- um í lyklinum, en þörf er að skýra nánar eftirtalin atriði. Æðakerfi vængja er notað að nokkru leyti í Jressum greiningarlykli, og í mörgum erlendum lyklum er það mikið notað, en áður fyrr tíðkaðist að setja vorflugueintök á prjóna og breiða úr vængjunum. Nafngiftir á vængæðum eru einfaldar (3. mynd f). Fremri brún vængja er talin lil æða, og er nefnd costa (C). Samsíða henni er æð sem nefnd er subcosta (Sc). Næsta æð fyrir aftati kemur frá fest- ingu vængsins við bolinn, og er nefnd radius (R), og skiptist hún í tvær greinar nálægt búknum. Frernri grein- in er sýnd á myndunum sem R, en aftari greinin (radial sector) skiptist aftur í tvær greinar, og hvor þeirra svo í tvær nálægt vængenda (Rs 1, Rs 2, Rs 3 og Rs 4). Geirarnir sem radius og greinar radial sectors mynda ;í vængendum eru sýndir með tölu- stöfum á myndunum (R 1, R 2 o. s. frv.) (4. rnynd a, b). Ef þveræð liggur milli aðalgreina Rs og myndar reit, er sá reitur nefndur discoidal reitur (dc) (3. rnynd f, 1, 4. mynd a, b). Aðrar æðar á vængjum eru ekki notaðar við greiningu á íslensku tegundunum. Fjöldi spora á leggjum (tibiae) fót- anna eru notaðir til að aðskilja teg- undir. Þeir eru rauðbrúnir á lit og um hehningi lengri en gaddarnir, sem eru svartir (2. mynd). Þegar sagt er í greiningarlyklinum „sporar 244“, þýð- ir það að 2 sporar séu á framlegg, 4 á miðlegg og 4 á afturlegg. Afturbolur skiptist í 10 liði. Fyrstu 8 liðirnir á afturbol karlflugna eru mjög svipaðir í útliti, og skipta litlu ntáli við aðgreiningu tegundanna. Ní- undi liður er venjulega mjór kítín- hringur, sem er ekki aðskilinn í bak- skjöld (tergum) og kviðskjöld (stern- um). Tíundi liður er meira breyttur en 9. liður og myndar ytri hluta kynfæranna. Ekki er alltaf ljóst að urn lið er að ræða. Hann ber pör af 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.