Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 71
á |)ví að kynfærin dragist inn í aftur- bolinn og torveldar það greiningu þeirra. Útbreiðsla og flugtími Rannsóknum á útbreiðslu og flug- tíma xslenskra vorflugna hafa verið gerð skil áður (Fristrup, 1942, Gísli Már Gíslason, 1975, 1977 og 1978) og verður hér getið helstu atriða í því sambandi. Flokkunin er samkvæmt skrá Svenssons og Tjeders (1975) yfir vorflugur á Norðurlöndum. Apatania zonella (Zettei'stedt 1840). Algeng um allt land, nerna á Austur- landi (Gísli Már Gíslason, 1975). Veiðist fi'á því í maí frarn í septem- ber. Limnephilus affinis Curtis 1834. Fundin um allt land, og er nokkuð algeng. Flugtími frá maí fram í októ- ber. Tvær flugur hafa fundist í mars. Limnephilus decipiens (Kolenati 1848). Sjaldgæfasta tegundin. Fundin á Kvískerjum og Fagurhólsmýri í Ör- æfum, Skarðsmýri í Meðallandi, Poll- engi í Biskupstungum og Ástjörn í Hafnarfirði. Flugtími frá seinni hluta júlí til ágústloka. Limnephilus elegans Curtis 1834. Sjaldgæf tegund. Fundin á láglendi í mýrum og flóum um allt land nema á Vestfjörðum. Flugtími í júní til ágúst. Limnephilus fenestratus (Zetlerstedt 1840). Algeng í mýrlendisgróðri um allt land. Flugtími í júlí og ágúst, og ein fluga hefur fundist í þriðju viku júní. Limnephilus griseus (Linnaeus 1758). Algeng um allt land. Flugtími frá maí til septemlxer. Limnephilus picturatus McLachlan 1875. Algeng í mýrlenclisgróðri um allt land. Flugtími í júní fram í sept- embei'byrjun. Limnephilus sparsus Curtis 1834. Fundin um allt land, en hvei'gi al- geng. Flugtími í júní fram í septem- berbyrjun. Grammotaulius nigropunctatus (Ret- zius 1783). Láglendistegund. Fundin á Suðvesturlandi, Suðurlandi og á Norðausturlandi. Lirfur frá Skaga- firði, sem voru ákvarðaðar til þessai'- ar tegundar (Fristrup, 1942), reyndust vex'a L. picturatus (Gísli Már Gísla- son, 1977). Flugtími í júní til septem- ber. Potamophylax cingulatus (Stephens 1837). Algeng á Austur- og Norðaust- urlandi, og finnst einnig á Norður- landi. Flugtími er frá júnílokum fram í septemberbyrjun. Agrypnia picta Kolenati 1848. Fund- in í mýrum á lálendi um allt land, nema á Vestfjörðum. Flugtími frá júní til ágúst. Við samningu lykilsins var stuðst við lykil yfir breskar vorflugur (Mac- an, 1973), og myndir fengnar úr honum með leyfi höfundar og útgef- anda (Freshwater Biological Associa- tion í Bretlandi). Einnig voru nokki- ar myndir endurteiknaðar úr grein- um eftir Winkler (1961) og Schrnid (1954). hess er getið í mynclatextum, ef myndirnar eru fengnar úr ritum 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.