Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 72
oíangreindra höiunda, en aSrar myndir hefur höfundur þessarar greinar teiknað. Höfundur vill þakka Magnúsi Magnússyni kvikmyndagerðarmanni fyrir að ljósmynda myndirnar sem teknar voru úr riti Macans (1973) og Arnþóri Garðarssyni prófessor og Kristínu Hafsteinsdóttur meinatækni fyrir að lesa yfir handrit að þessari grein. Skýrhigar á skammstöfunum C costa dc discoidal reitur (cell) R radius/geirar milli æðar R og/eða æða Rs Rs radial sector Sc sulrcosta Greiningarlyltill 1. Sporar 244. Stofnliðir fálmara álíka langir og breiðir. cf: undir- limir með breiða stofna og stutta arnia (3. mynd a, b). 9 : eins og 3. mynd c, d, e. Vængir breiðir, end- ar ávalir, gulir og gulbrúnir á lit. Framvængir d 10—15 mm, 9 13— 16 mm PHRYGANEIDAE: Agrypnia picta - Sjrorar öðruvlsi. Stofnliðir fálmara lengri en breiðir LIMNEPHILIDAE 2 2. Æð Sc á framvængjum endar í þveræð milli æða C og R, reitur dc á afturvængjum opinn (3.mynd f). Sporar 124. d: eins og 3. mynd g, h, 9 : eins og 3. rnynd i, j, k. Vængir ljósgráir. Fnunvængir 7— 11 mm Apatania zonella - Æð Sc á framvængjum endar í jaðri æðar C. Reitur dc á aftur- vængjum lokaður (4. mynd a, b, 3. mynd 1). Sporar 134 3 3. Æð Rs 4 á afturvængjum Jrykk og svört (3. mynd 1). a’: yfirlimir tví- yddir, efri oddar fingurlaga. Mið- limir odddregnir (3. mynd m), 9 : eins og 3. mynd n. Vængir gul- brúnir. Framvængir cf 17 mm, 9 17—19 mm Grammotaulius nigropunctatus - Æð Rs 4 ekki svört 4 4. Framvængir tiltölulega breiðir og endar ávalir. Geira R 5 á aftur- vængjum er lokað nteð Jtveræð, sem er álíka löng og Jtveræðin sem lokar geira R 3 (4. mynd a). Framvængir með ljósar rákir. cf: svartir gaddar á miðjum 8. bak- skildi (3. mynd o), yfirlimir enda í tveim mislöngum totum. Undir- limir snúnir í endana. 9: eins og 3. mynd p. Vængir gulbrúnir. Framvængir cT 14—17 ntm, 9 14— 15 mm Potamophylax cingulatus - Framvængir tiltölulega langir og mjóir, endar þverstífðir. Geira R 5 á afturvængjum er lokað með |-iveræð, sem er styttri en Jtveræð- in sem lokar geira R 3 (4. mynd b) Limnephilus 5 - 8. kviðskjöldur með raufarplötur (5. mynd d), kvenflugur 12 3. ntynd. a—e: kynfæri Agrypnia picta, a: d frá hlið, b: cf að ofan, c: 9 frá lilið, d: 9 að ofan, e: 9 að neðan. f: vængir Apatania zonella, framvængur efri og aftur- vængur neðri. g—k: kynfæri A. zonella, g: d lrá hlið, h: cf að neðan, i: 9 frá hlið, j: 9 að ofan, k: 9 að neðan. 1: afturvængur Grammotaulius nigropunctatus. m—n: kynfæri G. nigropunctatus, m: d lrá hlið, n: 9 að neðan. o—p: kynfæri Potamophylax cingulatus, o: J frá hlið, p: 9 að neðan. (g-k Schmid (1954), m-p Macan (1973)). 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.