Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 74
5. 8. kviðskjöktur án rauíarplatna (5. mynd a), karlflugur 6 6. Yíirlimir með djúpar skorur á endunum (4. mynd c). Vængir brúnir með ljósar og dökkar rend- ur. Framvængir 14 mm L. elegans - Yfirlimir skorulausir 7 7. Afturjaðar 8. bakskjaldar með stutta svarta gadda 11 - 8. bakskjöldur án svartra gadda 8 8. Undirlimir enda í íhvolfu svæði með 3 svörtum tönnum (4. mynd d). Yfirlimir langir og mjóir, mið- limir líkjast breiðum þríhyrning- um (4. mynd e). Vængir gráleitir með ljós og dökk svæði. Fram- vængir 9—11 mm L. griseus - Undirlimir öðruvísi 9 9. Yfirlimir dragast x einn odd, þrí- hyrndir. Miðlimir langir og mjóir (4. mynd f, g). Vængir gulbrúnir. Framvængir 9—10 mm L. picturatus - Yfirlimir tvíyddir 10 10. Yfirlimir með djúpa hvilft séð frá hlið, angar jafnlangir, miðlimir beygðir upp og undirlimir þrí- hyrndir með ávölum oddum (4. mynd h). Vængir brúnir með dökkbrúnum skellum og hvítum doppum. Framvængir 10—11 mm L. affinis - Yfirlimir með tvo odda séð að ofan (4. mynd i), undirlimir vita upp og eru flatir og breiðir með endatennur (4. mynd j, k). Vængir gráir með ljósa tígullaga flekki. Framvængir 9—10 mm L. fenestratus 11. Svartir gaddar á anga, sem skagar út úr afturjaðri 8. bakskjaldar (4. mynd 1). Yfirlimir með breiða encla, hvor með svarta tönn, sem beygir inn á við. Undirlimir enda í tveimur þrihyrndum tönnum (4. nxynd m). Vængir rauðbrúnir með hvíta depla. Framvængir 10—13 mm L. sparsus - Svartir gaddar Jxekja allan jaðar- inn í hvilft á 8. bakskildi (4. mynd n, o). Ylirlimir stórir og ferhyrnd- ir (4. mynd o, p). Undirlimir fing- urlaga (4. mynd p, 5. mynd a). Framvængir ljósir nteð diikkum svæðum og hvítum deplum nálægl vængendum. Framvængir 12 mm L. decipiens 12. Yfirlimir lingurlaga. Raufarpípan endar í 4 broddum, sem allir eru álíka langir (5. mynd b, c). Fram- vængir 11—12 mm L. griseus - Yfirlimir þríhyrndir eða tvíyddir, séðir að ofan, eða vantar alveg 13 13. Engir yfirlimir 14 - Með yfirlimi 15 14. 9. liður er stór og bólginn, og um- lykur alls staðar 10. lið. 10. liður mjókkar örlítið aftur og með einn baklægan og 2 kviðlæga anga (5. mynd d, e). Framvængir 10—12 mm L. affinis 4. mynd. a: vængir P. cingulatus, framvængur efri og afturvængur neðri. b: vængir Limnephilus griseus, framvængur efri og afturvængur neðri. c—p: Limnephilus c? kynfæri, c: L. elegans að ofan, d—e: L. griseus, d: frá hlið, e: að ofan, f—g L. picturatus, f: að ofan, g: frá hlið, h: L. affinis frá hlið, i—k: L. fenestratus, i: að ofan, j: undir- limur, k: frá hlið, 1—m: L. sparsus, 1: að ofan, m: að aftan og frá hlið, n—p: L. deci- piens, n: að ofan, o: að aftan og ofan, p: frá hlið. (b, 1—g Winkler (1961), c—e, h, 1—p Macan (1973)). 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.