Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 76
- 9. liður lítill, flatur hringur. 10.
liður dökk fimmhliða pípa, sem
endar í 2 baklægum og 2 kviðlæg-
um oddum (5. mynd f, g). Fram-
vængir 12—13 mm
L. sparsus
15. Yfirlimir nteð víðar skorur og
innri oddar lengri en þeir ytri (5.
mynd i). 5. ntynd h og j sýnir
kynfærin að neðan og frá hlið.
Framvængir 8—10 mm
L. fenestratus
- Yfirlimir þríhyrndir 16
16. Á miðjum afturjaðri 9. bakskjakl-
ar er þríhyrnd tota, sent er urn i/3
af lengd skjaldarins (5. mynd k).
10. liður: yfirlimir mjókka aft-
ur, með þykkum brúnum. Raufar-
pípan er með tvo skarpa odda
baklægt, og þverstífðan þríhyrn-
ing kviðlægt (5. mynd k, 1, m).
Framvængir 12—14 mm
L. decipiens
- Kynfæri öðruvísi 17
17. Baklægt á 9. lið eru íhvolfar skor-
ur þar sem yfirlimir sjást og á
milli þeirra lítil tota, sem er
styttri en \/b af lengd bakskjaldar.
10. liður: ylirlimir þríhyrndir (5.
mynd n), raufarpipan skagar
lengra út að neðan cn að ofan, og
er án odda (5. mynd p), og sést
rétt í yfirlimina liorft neðan frá
(5. mynd o). Framvængir 10—11
mm
L. picturatus
- 9. liður án miðlægrar totu baklægt
(5. mynd q, r), kviðlægt myndast
2 bungur aðskildar með U-laga
skarði. 10. liður er breiður og
stuttur (5. mynd r). Framvængir
12—14 mm
L. eleguns
HEIMILDIR
Fristrup, B., 1942: Neuroptera and Tri-
choptera. Zool. Icek, 3 (43—44): 1 —
23.
Gíslason, Gísli Már, 1975: Ný vorfluga
('Polamophylax cingulatus (Stephens)).
fundin á íslandi. — Náttúrufr. 44:
129-139.
— 1977: Aspects of the biology of Ice-
landic Trichoptera, witli compara-
tive studies on selected species from
Northumberland, England. — Ph.D.
Tliesis, Newcastle Univ. 412 pp.
— 1978: Flight periods and ovarian ma-
turation in Trichoptera in Iceland.
— Proc. 2nd int. Symp. Trich.: 135—
146.
Macan, T. T., 1973: A key to the adults
of the British Trichoptera. — Scient.
Publ, Freshwat. biol. Ass., No. 28,
151 pp.
Schmid, F., 1954: Contribution á l’étude
de la sous-famille des Apataniinae
(Trichoptera, Limnophilidae) II. —
Tijdschr. v. Ent. 97: 1—74.
Svensson, li. W., og li. Tjeder, 1975:
Check-list of the Triclioptera of
North-Western Europe. — Ent. scand.
6: 261-274.
Winliler, D., 1961: Die Arten der Gattung
Limnephilus Leach,— Deut. ent. Zeit-
schr. 8: 165-214.
5. mynd. a: kynfæri d L. decipens að neðan, b—r: kynfæri 9, b—c L. griseus, b: að
neðan, c: að ofan, d—e: L. affinis, d: að aftan, neðan og frá lilið, e: að ofan, f—g:
L. sparsus, f: frá hlið, g: að neðan og frá hlið, h—j: L. fenstratus, h: að neðan, i:
yfirlimur, j: frá hlið, k—m: L. decipiens, k: að ofan, 1: frá hlið, m: að neðan, n—p:
L. picturatus, n: að ofan, o: að neðan, p: frá hlið, q—r: L. elegans, q: að ofan, r: frá
hlið. (a—g, k—m Macan (1973), n-r Winkler (1961)).
70