Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 81
Sigríður Friðriksdóttir: Fundarstaðir skelja frá síðjökultíma Síðastliðin fjögur ár lie£ ég unnið að skrásetningu og röðun steingerv- inga hjá Náttúrufræðistofnun íslands. Þetta verk leiddi til þess, að ég fór í gegnum llest allar heimildir, þar sem eittlivað var minnst á steingervinga. Ýmislegt kom einnig fram, sent safn- ið átti, en hvergi var minnst á í lieim- ildum. Urn það leyti, sem skrásetn- ingu var að ljúka, bjó ég til tvö kort. Annars vegar kort yfir alla fundar- staði skelja frá síðjökultíma, liins veg- ar kort yfir alla fundarstaði surtar- brands og plöntusteingervinga á ís- landi. Ýmsir hafa farið þess á leit við mig, að jíessi kort yrðu birt ásamt lista yfir fundarstaði og heimildir. 1 þessari grein er fyrra kortinu koniið á framfæri, en hið síðarnefnda mun væntanlega birtast síðar í þessu riti. íslenskum síðjökultímaskeljum hafa verið gerð allgóð skil í ýmsum heim- ildum og hafa Þorvaldur Thoroddsen (1891, 1904, 1905), Guðmundur G. Bárðarson (1906, 1910, 1921, 1923), Jóhannes Áskelsson (1934, 1942, 1950) og Guðmundur Kjartansson (1943, 1949, 1958, 1966) mest fjallað um ]tær. í ýmsum öðrum heimildum er get- ið um fundarstaði skelja, en sumir þeirra eru vafasamir. Eftirfarandi fundarstöðum er sleppt hér og þeir ekki merktir inn á kortið. í riti Jónas- ar Hallgrímssonar (3. bindi), sem gef- ið var út 1933, er getið um skeljar í Vindheimamelum í Skagafirði. Þar Itefur farið fram mikil leit en ekkert l'undist. Eggert Ólafsson (1943) nefnir skeljafundarstað undir Sælingsdals- heiði í Dalasýslu. Guðmundur G. Bárðarson (1921) telur, að það sé sarni staðurinn, sent hann kennir við Þver- dal í Dalasýslu, þ. e. nr. 66 á kortinu. Eggert Ólafsson (1943) getur einnig um skeljar í árbakka í Tröllatungu- dal í Strandasýslu og tel ég, að þar sé um sama stað að ræða og merktur er nr. 85, þ. e. við Hrófá í Steingríms- firði. Eggert Ólafsson segir einnig frá tveimur öðrum fundarstöðum, sem erfitt er að átta sig á hvar eru. Þeir eru lækjarbakki skammt frá Hest- fjalli og Skeljabakki í Grímsnesi. Auk þess hef ég ekki merkt inn armfætl- ing, sem Kuthan (1943) segist hafa fundið hjá Sandfelli á Reykjanesi, enda vafasamt að þar finnist aðrar Náttúrufræðingurinn, 48 (1—2), 1978 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.