Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 82
1. mynd. Fundarstaðir síðjökultima skelja á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi. Skýringar með korti í texta. — Localities where postglacial fossil s/iells have been found in North, East ancl South Iceland. For further explanalion see text. skeljar en jtær, sem fuglar hafa Jlutt með sér. Ef litið er á meðfylgjantii kort (1,— 4. mynd), sést, að um tvenns konar merkingar er að ræða. Hringir tákna að frá viðkomandi stað séu til skelj- ar í varðveislu Náttúrufræðistofnun- ar íslands og má jtví segja, að Jteir séu alveg öruggir, enda jjótt sumir fundarstaðirnir liafi verið eyðilagðir síðar. l'. d. finnast ekki lengur skelj- ar við Maðkavík í Stykkishólmi aðrar en Jtær, sem mannshöndin hefur bor- ið jtangað. Á nokkrunt stöðum er mjög stutt á milli einstakra fundar- staða og eru jteir kenndir við sama stað. Ef vitað er um slíkt, hefur jtess verið getið fyrir aftan staðarheitið. Þrihyrningar tákna aftur á móti, að viðkomandi fundarstaður sé aðeins til í heimildum og engar skeljar séu til jtaðan í safni Náttúrufræðistofn- unar. I jtví sambandi má nefna, að á korti Þorvaldar Thoroddsens (1901) er merktur fundarstaður skelja við Ölfusá hjá Laugardælum. Ég hef leit- að nokkuð upp með Ölfusá að jjess- um stað, en sú leit hefur ekki borið árangur. Svipaða sögu er að segja urn fundarstaðinn Hraunholtslæk (Hö- skuldslæk) við Mýrarkot í Árnessýslu, sem getið er um í riti Jónasar Hall- grimssonar (1933, 3. bd.). Þar liefur dálítið verið leitað, en ekkert fundist 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.