Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 96

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 96
menn hæfni sína til gullgraftar og höfðu margir erindi sent erfiði, þó það væri bara glópagull sem grafið var úr jörðu við Gljúfurá þann daginn. Þá var ekið að Vatnsdalshólum og þeir skoðaðir, en síðan áfram inn í Vatnsdalinn í gull- fallegu veðri og þótti mönnum dalurinn fagur. Haldið var inn að Grfmstungu og Stekkjalækjargili. Síðan út með Vatns- dalnum austanverðum og stansað undir Hjallaklettum, en þar er eini Jrekkti vaxt- arstaður bergsteinbrjóts á Norðurlandi. Þaðan var lialdið til baka í tjaldstað við Hólaá. Þriðja daginn var veður ekki eins fag- urt og nokkuð ltafði líka rignt um nótt- ina. Tjöld voru tekin upp og ekið rakleitt út á Blönduós. Svo var haldið inn Langa- dal og Blöndudal og upp á Kjalveg. Stans- að var við vatnið Þrístiklu og Jrar athug- aður heiðagróður og gengið að Blöndu- gljúfri ofan við Galtabólsbungu. A leið- inni suður Kjöl var hugað að Jjeim stað, Jjar sent áætlað er að gera uppistöðulón vegna Blönduvirkjunar og setja mikið land undir vatn. Komið var í tjaldstað á Hveravöllum undir kvöld og tjaldað Jiar í kalsaveðri. Um kvöldið var hvera- svæðið skoðað og síðan gengið um gamla hverasvæðið sunnan lækjarins og hugað að plöntum. Síðasta daginn var þokuslæðingur og lítið skyggni. Eftir að tjöld hiifðu verið tekin upp var haldið áfram suðiir Kjöl. Höfð var viðdvöl í Kerlingarfjöllum, Jjar sem veður var mun skárra og bjartara. Þar gengu suniir á Árskarðsfjall, aðrir fóru í Hveragilið. Síðan var ekið í Hvít- árnes og jjaðan stystu leið til Reykjavíkur, enda gaf veðrið fítið tilefni til náttúru- skoðunar á leiðinni, Jrví allt frá Bláfells- hálsi og suður úr sá ekki út úr augum fyrir ]>oku. Fararstjórar og leiðbeinendur voru Ey- ]jór Einarsson, Leifur Símonarson og Hólmgeir Björnsson. Þátttakendur voru 55. Sunnudaginn 18. seplember var farin ferð til jarðfræðiskoðunar í Grafning og Þingvallasveit, Jjar sem skoðuð voru ýmis jarðlög, m. a. mikið og fagurt bólstraberg, og Gjábakkahellir. Leiðbeinandi og farar- stjt'jri var Kristján Sæmundsson. Þátttak- cndur voru 28, veður var heldur óhag- stætt, þokusuddi mestallan daginn. Alls voru Jjátttakendur í fræðsluferðum sumarsins Jjví 132, eða aðeins færri en árið áður og má ugglaust kenna slæmu veðri um slælega Jjátttöku í eins dags ferðunum, en þátttaka í löngu ferðinni var meiri en í fyrra. Ú tgáfustarfsemi Af tímariti félagsins, Náttúrufræðingn- um, kornu út fjögur liefti á árinu, en á aðalfundi í hitteðlyrra kom fram ein- dregin ósk um að aftur yrði horfið til jjess fyrirkomulags að hver árgangur yrði fjögur einföld helti í stað tveggja tvö- faldra eins og gert var nokkur ár. Ut komu 3. og 4. hefti 46. árgangs og I. og 2. hefti 47. árgangs, hvert hefti 64 tví- dálka blaðsíður, eða 256 síður alls. Seink- un sú sem orðin var á útgáfunni hefur nú að nokkru verið unnin upp, en vonir standa til að Jjað takist að fullu á Jjessu ári. Ritstjóri Náttúrufræðingsins var Kjartan Thors. Af Félagsbréfi koinu út fjögur tölublöð á árinu, en Jjetta fyrirkomulag á Jjví að koma til félaga tilkynningum og fréttum af starfsemi félagsins hefur að dómi stjórn- arinnar gefið góða raun og verður Jjví haldið áfram. Afgreiðslumaður Náttúrufræðingsins var Stefán Stefánsson og sá ltann einnig um innheimtu félagsgjalda og útsendingu Félagsbréfs. Fjárhagur Árið 1977 voru félaginu veittar kr. 150.000.00 á fjárlögum til starfsemi sinn- ar, og var Jjað helmingshækkun frá árinu áður. Þetta hefur samt hrokkið skammt og félagsgjöldin Jjví verið aðaltekjulind félagsins sem áður, en árgjaldið var kr. 2000.00. Stjórnin liefur gert nokkuð til að hvetja félaga til að standa betur skil á félagsgjöldum en verið hefur; að vlsu hefur allur Jjorri félaga staðið prýðilega 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.