Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 7
Tafla 1. Yfirlit yfir leirur á Innnesjum. A survey of tidal mudflats in the Reykjavik area, 5W Iceland. Áætlað flatarmál (ha) Meðferð Estimated area (ha) Áður Nú Undisturbed Present Hvaleyrarlón 10 7 Fyllt og dýpkuð Skógtjörn 20 20 Bessastaðatjörn 40? 0 Lokuð, nú ferskvatn Lambhúsatjörn 80 80 Arnarnesvogur 12 12 Skemmd með fylliefnum Kópavogur 21 21 Fossvogur 7 7 Bakkatjörn 10 0 Lokuð, nú ferskvatn Elliðavogur 30 2 Fyllt Grafarvogur 25 25 Gufunesvík 10 0 Fyllt Eiði-Blikastaðakró 25 25 Leiruvogur 70 70 Alls 360 269 Miðað við flatarmál hafa 25% af leirum á Innnesjum verið eyðilagðar, en 75% eru enn eftir. anum opnaðist ræsið ofarlega á leir- unni, en það var flutt út í mynni vogs- ins árið 1987. Mun minni byggð var við Grafarvog, aðeins byggt sunnan megin. Engin skólpræsi opnuðust út í voginn, en frárennsli frá fiskeldi rann í voginn um Grafarlæk. Eftir að at- huganir voru gerðar hefur risið íbúð- arhverfi norðan við Grafarvog og veg- ur verið lagður yfir þveran voginn. Kópavogsleira er gljúp og fínkorn- ótt. Sandskel og sandmaðkur eru áberandi. Smáir pípuormar þekja mikið af leirunni. Önnur algeng dýr eru maðkamóðir (Priapulus caudat- us), burstaormurinn Scoloplos arrnig- er, kræklingur og marflær (nokkrar tegundir) (Agnar Ingólfsson 1977). Samkvæmt athugun í október 1987 (Guðmundur V. Helgason o.fl., hand- rit) voru algengustu dýrin í Kópavogs- leiru burstaormarnir Heteromastus fili- formis, Fabricia sabella, Pygospio ele- gans og Scoloplos armiger, áninn Tubificoides benedii og lirfur Crico- topus variabilis (leirumýs). Um 80% einstaklinga tilheyrðu þessum sex al- gengustu tegundum. Leiran í Grafar- vogi er svipuð að gerð og sömu dýra- tegundirnar eru ríkjandi þar og í Kópavogi. í báðum leirunum er mikið af lirfum leirumýs og ungviði sand- skeljar og kræklings. Þessar tegundir ásamt marflóm eru helsta fæða margra leirufugla. Á meðalsmástreymi í Reykjavík er munur flóðs og fjöru um 1,66 m og fjaran er 1,32 m ofan við 0-punkt Sjó- mælinga. Á meðalstórstreymi er mun- ur flóðs og fjöru 3,77 m og fjaran 0,22 m ofan við 0-punkt Sjómælinga (Sjáv- arföll við ísland 1980, 1981). Vorið og sumarið 1980, og veturinn 1980-81 voru undir meðallagi í lofthita en 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.