Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 9
Haematopus ostralegus 1980 1981 3. mynd. Fjöldi tjalds í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Talningardagar eru sýndir með lóðréttum strikum. Oystercatcher (Haematopus ostraleg- us) numbers in Grafarvogur (above) and Kópavogur (below), March 1980 - May 1981. apríl í Kópavogi (95) og 21. apríl í Grafarvogi (106). Vegna mikils fjölda vetursetufugla var erfitt aö ráða í það hvenær farfuglarnir komu að utan. í Öræfum, þar sem tjaldur er algengur umferðarfugl, sjást fyrstu tjaldarnir um 20. mars, en mest er umferðin 10.- 20. apríl (Hálfdán Björnsson 1976). Bæði vorin fækkaði tjöldum ört eftir hámark í apríl, 1980 var fjöldinn t.d. kominn í fjóra á hvoru svæði 8. maí. Fækkunin verður um leið og varpfugl- ar hverfa af leirunum, en varp hefst snemma í maí á þessum slóðum (Agn- ar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson 1955). Sumarið 1980 byrjaði tjöldum að fjölga síðari hluta maí. í Kópavogi náði fjöldinn hámarki 26. júní (63). Fyrstu fleygu ungarnir sáust 10. júlí á Grafarvogsleiru. Frá 8. ágúst 1980 til 4. febrúar 1981 voru innan við 15 tjaldar í Kópavogi, nema 5. og 7. nóvember (49 og 22). Síðla vetrar varð veruleg fjölgun í Kópavogi, t.d. sáust 260 tjaldar 4. febrúar 1981. Á Grafarvogsleiru fjölg- aði tjaldi fram eftir öllu sumri 1980 og voru orðnir 145 þann 7. október. Um veturinn sáust 40-150 tjaldar í Grafar- vogi. Tjaldar sóttu lítið á leiruna til fæðu- öflunar um veturinn, en voru einkum í grjótfjörum. Þeir sáust oft taka sand- maðk og krækling, en þessar tvær teg- undir eru trúlega aðalfæða tjaldsins í fjörum hérlendis (sbr. Arnþór Garð- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.