Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 23
Tafla 4. Aldurshlutföll lóuþræls í Grafarvogi og Kópavogi 1980. Age ratios (% young) of Calidris alpina in Grafarvogur and Kópavogur in August 1980. Dags. GRAFARVOGUR KÓPAVOGUR Hlutfall unga (%) n Hlutfall unga (%) n 5.7. 0 112 _ 15.7. - 11 109 19.7. 75 51 27 37 21.7. 76 134 54 46 23.7. 73 55 46 54 27.7. 88 51 - 29.7. 90 41 - 31.7. - 62 53 3.8. 89 27 - 5.8. 93 76 - 11.8. - 81 62 20.8. - 87 31 maí (Hardy og Minton 1980). Fyrstu lóuþrælarnir koma til Norðaustur- Grænlands í síðustu viku maí (Meltof- te 1985, Elander og Blomqvist 1986). Grænlenskir varpfuglar fara um ís- land í maílok (Wilson 1981), en einnig má búast við að íslenskir varpfuglar, t.d. kvenfuglar sem lokið hafa varpi (sbr. Soikkeli 1967), séu byrjaðir að mynda hópa seinast í maí. Af 3 kven- fuglum sem safnað var í Akraósi á Mýrum 27. maí 1980 höfðu 2 orpið þá um vorið. Fimm lóuþrælar sem skotnir voru í Grafarvogi 7. maí 1980, höfðu étið mest mýlirfur en einnig smávaxna kuðunga og krækling (Tafla 3). I On- undarfirði var aðalfæðan marflær (Gammarus zaddachi og Pseudalib- rotus littoralis) og mýlirfur (C. varia- bilis) (Arnþór Garðarsson o.fl. 1980), en í Skarðsfirði leiruskeri (Nereis di- versicolor), ánar (Oligochaeta) og sandskel (Agnar Ingólfsson o.fl. 1980). Aðrir vaðfuglar. Hrossagaukar (Gallinago gallinago) verpa í næsta nágrenni við bæði talningasvæðin en sóttu ekki á leirurnar til fæðuöflunar. Fáeinir hrossagaukar sáust á leirum á Innnesjum, m.a. Kópavogi, kalda vorið 1979 (í apríl og maí). Fyrstu far- fuglar sáust 20. apríl 1980 og 24. apríl 1981. Vorið 1980 sáust fyrstu spóarnir (Numenius phaeopus) í Grafarvogi 6. maí og 13. maí í Kópavogi. Vorið 1981 sáust engir spóar í Grafarvogi en í Kópavogi sást sá fyrsti 8. maí. Síð- asta athugun 1981 var 30. ágúst í Kópavogi og 3. september í Grafar- vogi. Yfirleitt voru spóarnir stakir eða fáir saman (6 eða færri), oftast á flugi yfir, og sáust næstum aldrei á leirun- um. Fullorðin spóatíta (Calidris ferru- ginea) sást 15. júlí 1980 í Kópavogi. Sanderla (Calidris alba) sást í Kópa- vogi 5. maí 1981. Óðinshanar (Phala- ropus lobatus) sáust vorið 1980 í Graf- arvogi og Kópavogi, og 1981 í Grafar- vogi. Fyrstu athuganir á óðinshana í Grafarvogi voru 25. maí 1980 og 19. maí 1981, en 2. júní í Kópavogi. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.