Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 34
Tafla 2. Magn köfnunarefnisoxíða (NOx) í loftsýnum, sem tekin voru við Bláfjallaveg undir Lönguhlíð 1982-1987. Concentration of nitrogen oxides (NOx) in ambient air sam- ples collected during the summers of 1982-1987 at a locality approximately 17 km south of the center of Reykjavík. See also table 1. Sýnataka1' (dagar) Lengd2) (mín.) Rúmmál3) (1) Magn NOx4) (míkról/1) 3.7.1982 73,6 ± 31,4 67,2 ± 25,1 2,8-10“3 ± 0,35-10“3 11.7.1985 90,0 ± 30,0 93,3 ± 2,6 5,0-10'3 ± 1,73T0-3 17.7.1986 89 ± 13,1 241,8 ± 308,0 3,8T0'3 ± L96T0-3 6.8.1987 66,8 ± 18,2 60,4 ± 26,7 2.8T0-3 ± 1,19-10“3 22.8.1987 69,8 ± 21,7 79,0 ± 14,6 4,8T0-3 ± 1,80T0'3 1) Hverju sinni voru tekin 3-7 sýni sem næst í röð og á sama tíma og sýni til ákvarðana á 03 nema árið 1982 (sjá töflu 1). 2) Meðaltímalengd sýnatöku í mín. ± S.D. 3) Meðalrúmmál sýna í 1 ± S.D. 4) Meðalmagn NOx í sýnum sama dags ± S.D. Með þessari aðferð má ákvarða ósón á bilinu 0-500 míkról/1. Ákvörðun á NOx er áður lýst (Hörður Þormar og Þorkell Jóhannes- son 1977a). NIÐURSTÖÐUR Magn ósóns var að meðaltali á bil- inu 1,1-102 - 2,4-10'2 míkról/1 (0,011- 0,024 míkról/1) í sýnum, sem safnað var hvern hinna fimm sýnatökudaga í júlí og ágúst árin 1982 og 1985-1987 (Tafla 1). Staðlað frávik frá miðtölu- gildi var mest árið 1982 (± 0,8T0‘2 míkról/1), en minnst síðari sýnatöku- daginn sumarið 1987 (± 0,1T0'2 míkr- ól/l). Magn ósóns var minnst fyrri sýnatökudaginn sumarið 1987, en var mest síðari sýnatökudaginn það ár og jafn mikið og var í sýnum frá árinu 1986. Sumarið 1984 gaf aldrei til þess að safna sýnum. Söfnun sýna féll nið- ur sumarið 1983. Samanlagt magn köfnunarefnis- oxíða (NOx) var ætíð minna í loftsýn- um en magn ósóns eða að meðaltali á bilinu 2,8-10'3 - 5,0-10'3 míkról/1 (0,0028-0,0050 míkról/1). Magn köfn- unarefnisoxíða var minnst í loftsýnum 1982 og í sýnum frá fyrri sýnatökudegi árið 1987, en var mest í loftsýnum frá árinu 1985 og frá síðari sýnatökudegi árið 1987 (Tafla 2). Til frekari glöggvunar eru niður- stöðutölur ósónmælinga einnig sýndar í súluriti (2. mynd). UMRÆÐA Magn köfnunarefnisoxíða (NOx) var ætíð sýnu minna en við höfum áð- ur mælt minnst á opnu svæði í Reykja- vík (Miklatún). Fer þannig ekki milli mála, að magn köfnunarefnisoxíða var mjög lítið alla þá daga, sem sýnum var safnað. Ekki varð heldur séð, að marktækar breytingar yrðu á magni NOx á athugunartímabilinu (Tafla 2). Á mikilli umferðargötu í Reykjavík (Miklubraut) höfum við hins vegar mælt margfalt meira magn NOx (Hörður Þormar og Þorkell Jóhannes- son 1977a). Af þessu má álykta, að magn köfnunarefnisoxíða hafi í raun verið mjög lítið í lofti á sýnatöku- staðnum og því ekki haft áhrif til minnkunar á magni ósóns í loftinu. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.