Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 35
0.03 1982 1985 1986 1987 1987 SÝNATÖKUTÍMI Mynd 2. Niðurstöðutölur ósonmælinga sýndar í súluriti (sbr. Töflu 1). Grái og gulgrái hluti súlnanna sýnir staðlað frávik (S.D.) frá miðtölugildi, sem gefið er til kynna með lá- réttu, heilu striki á miðju svæðinu. The results of ozone determinations depicted as col- umns (conf. Table 1). The gray areas indicate the standard deviations from means which are shown as unbroken horizontal lines in the middle of the gray areas. Magn ósóns breyttist lítið á athug- unartímabilinu. Það var á bilinu 1,1 TO'2 - 2,4T0'2 míkról/1 (0,011 - 0,024 míkról/1) (Tafla 1 og 2. mynd). Svipað magn hefur verið mælt í lofti í Grænlandi (0,013 míkról/1) og á Suð- urskautslandinu (0,01 - 0,03 míkról/1) (Air Quality 1970). í Alpafjöllum er bakgrunnsmagn ósóns í lofti nokkru hærra eða á bilinu 0,03 - 0,04 míkról/1 í 1600 - 4000 m hæð (Gehrig 1988). Til samanburðar skal geta þess, að há- marksgildi ósóns í andrúmslofti, sem leyfilegt telst í Bandaríkjunum, er 0,08 míkról/1 (Sax 1974). Schjoldager (1979) hefur mælt meira magn en þessu nemur í sýnum, sem tekin voru á tveimur sýnatökustöðum í u.þ.b. 10 km fjarlægð frá miðborg Oslóar og í 150 - 200 m hæð yfir sjó. Taldi hann, að niðurstöðutölur þessar gæfu til kynna, að ljósefnafræðilegra efna- hvarfa hefði gætt á sýnatökustöðum þessum vegna mengunar í lægri hlut- um andrúmsloftsins (photochemical smog). Með því að sýnatökustaður okkar (l.mynd) er sambærilegur við sýnatökustaði Schjoldagers í námunda við Osló, er ljóst, að slíkrar mengunar hefur ekki gætt hér. í þessu sambandi er einkar athyglis- vert, að ljósefnafræðilegur þreykur gæti myndast í sambærilegum mæli að sumri til í Los Angeles (34° norð- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.