Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 20
Calidris maritima 1980 1981 10. mynd. Fjöldi sendlings í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Purple Sandpiper (Calidris maritima) numbers in Grafarvogur (above) and Kópa- vogur (below), March 1980 - May 1981. lingarnir 21. janúar (23) í Grafarvogi og 18. febrúar (60) í Kópavogi. Síðan varð nokkur fjölgun á báðum svæðum fram í byrjun apríl. Pá fjölgaði veru- lega og stærsti toppurinn var 1. apríl í Grafarvogi (191) og 9. apríl í Kópa- vogi (421), síðan varð fækkun, og ann- ar toppur í Grafarvogi 17. apríl (200) og í Kópavogi 1. maí (410). Sendlingar voru farnir 15. maí 1980 og að mestu leyti 22. maí 1981 (2 enn í Kópavogi). Eftir miðjan maí 1980 heyrði til und- antekninga ef sendlingar sáust á taln- ingasvæðum og var svo fram í janúar 1981. Sendlingar nota leðjufjörur aðeins síðla vetrar og á vorin, á öðrum árs- tímum eru þeir í grýttum fjörum (Arnþór Garðarsson 1974). Mikilvæg fæða sendlings í grýttum fjörum er kræklingur, doppur, burstaormar og krabbadýr (einkum þanglýs) (Ævar Petersen 1973, ArnjDÓr Garðarsson o.fl. 1980). Marflær voru aðalfæða 6 sendlinga í maí 1974 á leiru við Eyja- fjarðará (Arnþór Garðarsson o.fl. 1976). Einn fugi skotinn í Grafarvogi 7. maí 1980 hafði aðallega étið mýlirf- ur, en einnig nokkuð af smáskeldýr- um (Tafla 3). Lóuþræll (Calidris alpina) var einn algengasti vaðfuglinn. Fyrstu farfugl- arnir sáust 26. apríl 1980 (19 í Grafar- vogi og 14 í Kópavogi) og 24. apríl 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.