Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 21
Calidris alpina 1980 1981 11. mynd. Fjöldi lóuþræls í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Dunlin (Calidris alpina) numbers in Grafarvogur (above) and Kópavogur (below), March 1980 - May 1981. 1981 (2 í Grafarvogi og 1 í Kópavogi). Bæði vorin fjölgaði lóuþræl hægt fyrstu 10 dagana eða svo, en síðan mjög hratt: hámark var 7. maí 1980 í Grafarvogi (394) og 8. maí í Kópavogi (550), og 10. maí 1981 á báðum svæð- um (136 í Grafarvogi og 193 í Kópa- vogi) (11. mynd). Eftir vortopp 1980 fækkaði lóuþrælum hratt bæði í Graf- arvogi og Kópavogi. Fjöldi lóuþræls í Skarðsfirði vorið 1980 breyttist sam- tímis og á Innnesjum. Fann 5. maí voru rúmlega 100 lóuþrælar á taln- ingasvæðum í Skarðsfirði. Þeim fjölg- aði síðan upp í tæp 7000 hinn 8. maí og fækkaði eftir það (Agnar Ingólfs- son o.fl. 1980). Önnur bylgja af lóuþrælum, en mun minni en sú fyrri, kom á Innnesin seint í maí 1980. Fuglunum byrjaði að fjölga um 22. maí og náðu hámarki 27. maí í Kópavogi (87) en 31. maí í Grafarvogi (130). Bylgjan var gengin yfir snemma í júní. Sams konar bylgja og álíka stór miðað við vortoppinn, virðist hafa farið um Skarðsfjörð á sama tíma, t.d. voru þar um 1500 lóu- þrælar 31. maí. Svipað munstur í um- ferð lóuþræla, þ.e. toppur snemma í maí og annar í lok maí, var í Eyjafirði 1985 (Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson 1986). Um miðjan júní 1980 var fjöldi lóu- þræla í lágmarki. Þeim fjölgaði síðari 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.