Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 57
helstu niðurstöður hennar varðandi ís- lenska slímsveppi verða væntanlega birtar í 10. hefti Acta botanica islandica. Ljósrit af ritgerð Götzsches er til í Nátt- úrufræðistofnun Norðurlands á Akureyri. PYRENOMYCETER PÁ BETULA PUBESCENS PÁ ISLAND Eiríkur Jensson Hovedoppgave i spesiell botanikk til matematisk-naturvitenskaplig embetseksamen ved Universitetet i Bergen. 1978 (129 vélr. bls.). Ritgerðin byggir á söfnun og rannsókn- um höfundarins árin 1974-1975, er hann ferðaðist hér um landið og safnaði kimba- sveppum (Pyrenomycetes) af dauðu og lif- andi birki á 8 völdum svæðum víðs vegar um landið. Hér er um að ræða einn af að- alflokkum eskisveppanna (Ascomycetes), og lifa sveppir þessir á alls konar fúnum eða hálfrotnum jurtaleifum eða jafnvel sem sníkjuverur á lifandi jurtum. Flestir eru örsmáir og birtast sem pínulitlir svartir dílar. Þótt kimbasveppir megi kallast tiltölu- lega vel þekktir hér á landi, miðað við ýmsa aðra sveppaflokka, tókst Eiríki að tvöfalda tölu þeirra tegunda sem áður voru þekktar á birkinu, og skýrir hann frá um 40 tegundum í ritgerð sinni og Iýsir flestum þeirra allýtarlega, með teikning- um o.s.frv. Fremst í ritgerðinni er greiningarlykill fyrir þessar tegundir og í lokin er almenn- ur kafli um útbreiðslu tegundanna, undir- lag þeirra o.fl., með samanburði við flórur grannlandanna. Fregnast hefur að Náttúrufræðistofnun íslands muni gefa út þessa ritgerð Eiríks í einhverju formi á næstu mánuðum eða ár- um, og verður það vonandi fyrr en seinna. LOKAORÐ Hér má bæta því við, að í doktorsritgerð Trond Schumacher: A monograph of the genus Scutellinia (Cooke) Lamb. (Pyro- nemataceae), er hann vann við Oslóarhá- skóla 1987, er getið um 10 íslenskra teg- unda og þar af 8 nýrra í flóru landsins. Einnig hefur Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir skrifað prófritgerð um „íslenska jarðvegs- sveppi", við Líffræðiskor Háskóla íslands, 1984, sem byggist á rannsóknum hennar á jarðvegssýnum af Suðurlandi og Auðkúlu- heiði, er tekin voru 1982-83. Þar er lýst um 30 tegundum, aðallega vanburða- sveppum (Fungi imperfecti). Þar sem rit- gerðin er ófullgerð verður efni hennar ekki frekar rakið hér, en höfundur hyggst ljúka henni á þessu ári eða næsta. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.