Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 15
Limosa limosa KÓPAVOGUR I IHIIIIIIIIIIIIIIillllllllHI I lllllllllllllllllllllllllllllllll II III llll I II III I llllllllllllllllllll | 'a'm'j'j'a's'o'n'dIj'f'm'a'm'I 1980 1981 7. mynd. Fjöldi jaðrakans í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Black-tailed Godwit (Limosa limosa) numbers in Grafarvogur (above) and Kópa- vogur (below), March 1980 - May 1981. á marflóm, lirfum leirumýs og hrúður- körlum (Balanus balcmoides) vorið 1979 (Arnþór Garðarsson o.fl. 1980). Jaðrakan (Litnosa limosa) var mik- ið í Grafarvogi bæði vorin, en í Kópa- vogi sáust mest 4 fuglar 1980 og 9 1981. í Grafarvogi sást jaðrakan fyrst 22. apríl 1980 (1) og 14. apríl 1981 (2), en í Kópavogi 26. apríl 1980 (2) og 21. apríl 1981 (2). Fyrstu komudagar á Suðvesturlandi 1972, 1974 og 1977 voru 15., 19. og 24. apríl (Wilson 1981). í Öræfum hafa hópar jaðrakana sést á flugi á tímabilinu 21. apríl - 4. maí (Hálfdán Björnsson 1976). Jaðrakan fjölgaði hratt í Grafarvogi í apríl (7. mynd). Vorið 1980 voru greinilega tveir toppar í fjölda jaðra- kans, kringum 30. apríl (123) og 8. maí (150) en jaðrakanar voru að mestu farnir 11. maí. Vorið 1981 var fjöldinn miklu jafnari, en e.t.v. voru þá einnig tvö hámörk 24. apríl (113) og 7. maí (102) 1981, lágmarkið (62) var 5. maí. Vorumferð jaðrakans var lokið 13. maí 1980 og 15. maí 1981. Vorið 1979 náði fjöldi jaðrakans í Grafarvogi hámarki, 6. maí (217) og 1982 var hámarkið 1.-5. maí (133). Bæði þessi vor var aðeins unt eitt há- mark að ræða. í júní og júlí 1980 voru oftast 5-10 jaðrakanar í Grafarvogi, en eftir það sáust þeir aðeins tvisvar, 26. og 27. ágúst (12 og 2). Stakir jaðrakanar sá- ust tvisvar í Kópavogi síðsumars 1980, 31. júlí og 19. september. Það virðist því sem jaðrakanar fari að mestu beint af varpstöðvunum til vetrar- stöðvanna, án viðkomu í fjörum hér á landi. Fyrstu jaðrakanarnir koma aft- ur til vetrarstöðva á írlandi þegar í endaðan júní, en aðalkomutíminn þar er talinn vera í ágúst (Hutchinson 1979). Við tókum engin sýni til fæðugrein- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.