Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 11
Pluvialis apricaria 1980 1981 5. mynd. Fjöldi heiðlóu í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Golden Plover (Pluvialis apricaria) numbers in Grafarvogur (above) and Kópavog- ur (below), March 1980 - May 1981. í Kópavogi 7. júlí (25). Síðustu fugl- arnir í Kópavogi sáust 26. ágúst (1) og 3. september (1) í Grafarvogi. Sandlóur eru komnar á varpstöðvar á láglendi um mánaðamótin apríl-maí (Agnar Ingólfsson og Arnþór Garð- arsson 1955, Wilson 1981), en í há- lendinu (Þjórsárverum) komu sandló- ur á varpstöðvar um 10.-12. maí 1972 og 1973 (AG óbirt gögn). Auk ís- lenskra varpfugla fara grænlenskar og norður-kanadískar sandlóur um ís- land. Vetrarheimkynni allra þessara stofna eru í Marokkó og Máritaníu (Taylor 1980). Vorumferð sandlóu um Bretlandseyjar hefst í apríl, nær há- marki í 2. eða 3. viku maí og lýkur í júníbyrjun (Wilson 1973, Eades og Okill 1976, Clapham 1978). Fyrstu sandlóurnar koma til Norðaustur- Grænlands um 23. maí en hópar sjást ekki fyrr en í júníbyrjun (Meltofte 1985). Með hliðsjón af þessu teljum við að fyrri bylgjan í Kópavogi og Grafarvogi sé íslenskir varpfuglar, sem séu komnir á varpstöðvar um miðjan maí. Síðari bylgjan er senni- lega að mestu leyti grænlenskir og kanadískir fuglar, sem eru þá um mánuði síðar á ferðinni en innlendir varpfuglar. Athuganir í Önundarfirði vorið og sumarið 1979 sýndu að lirfur leirumýs og marflær (Gammarus spp. og Pseu- dalibrotus littoralis) voru þýðingar- mesta fæða sandlóu í fjörunni (Arn- þór Garðarsson o.fl. 1980). Dýralíf í leirunum í Kópavogi og Grafarvogi er 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.