Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 10
Charadrius hiaticula 1980 1981 4. mynd. Fjöldi sandlóu í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Ringed Plover (Charadrius hiaticula) numbers in Grafarvogur (above) and Kópa- vogur (below), March 1980 - May 1981. arsson 1974, Arnþór Garðarsson o.fl. 1980). Sandlóa (Charadrius hiaticula) var ekki mjög áberandi, en breytingar í fjölda voru svipaðar á báðum svæð- um. í Grafarvogi sáust fyrstu sandló- urnar 16. apríl 1980 (2) og 1981 (5), en í Kópavogi 11. apríl 1980 (2) og 17. apríl 1981 (1). Bæði vorin náði fjöldi sandlóu hámarki snemma í maí, í Grafarvogi 7. maí 1980 (31) og 5. maí 1981 (24) og í Kópavogi 8. maí (56) og 10. maí (39) (4. mynd). Vorið 1980 var annað hámark um mánaðamótin maí-júní, en sambærilegar tölur eru ekki til fyrir 1981. í Grafarvogi byrjaði sandlóum að fjölga aftur 22. maí og urðu flestar 57 þann 28. í Kópavogi varð fyrst vart við aukningu 25. maí og hámark var 2. júní (40). Athuganir í Önundarfirði (Arnþór Garðarsson o.fl. 1980), Skarðsfirði (Agnar Ing- ólfsson o.fl. 1980) og Eyjafirði (Guð- mundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson 1986) sýna hliðstæða fjölgun sandlóu síðari hluta maí. Sumarið 1980 var fjöldi sandlóu í lágmarki síðari hluta júní. Umferð var mun minni síðsumars en um vorið. Fjölgun varð á báðum svæðum síðustu dagana í júní og í byrjun júlí 1980, toppur var í Grafarvogi 21. júlí (26) og 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.